Hágæða lofttæmingarvél til heimilisnota
Auðveld í notkun, þægileg og örugg
Gerð fyrir langtímanotkun
Öflug dæla sem afkastar ca. 15ltr. á mínútu
Örugg lokun á plasti, 2,5 mm þykkt
Rafeindastýrður hiti á lokunarbúnaði
Sjálfvirkni í einni aðgerð, lofttæming og lokun
Hægt er stjórna handvirkt fyrir vöru sem ekki þolir mikinn þrýsting
Tekur allt að 30cm breitt pökkunarefni
Geymsla fyrir rúllu í tækinu sjálfu
Skurðarhnífur
Tengimöguleiki fyrir slöngu v. lofttæmingarílát
Stamir fætur undir tækinu auka stöðuleika
10 pokar, slanga og skeri fylgja tækinu