ROMMELSBACHER BRAUÐRIST 850
ROMMELSBACHER BRAUÐRIST 850
- Afl: 800 W
- Hitastillingar: 9
- Litur: Stál
- Fjöldi sneiða: 2
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Rommelsbacher brauðrist sem gerir ristaða brauðið þitt bæði gómsætt og stökkt. Hún gerir þér það auðvelt að skipuleggja t.d. morgunmatinn þinn. Þar sem niðurtalningarskjárinn sýnir þér hve langan tíma það mun taka að rista brauðið eins og þú vilt hafa það. Þessi glæsilega brauðrist er með tímalausri hönnun og passar því fullkomlega inn í hvaða eldhús sem er.
Hitastilling
Brauðristin er með 9 hitastillingum sem sjá til þess að þú getir ristað brauðið nákvæmlega eins og þú vilt hafa það.
Endurhitun
Snilld til að hita brauð upp á einfaldan máta, án þess að rista það aftur.
Afþíðing
Frábært fyrir frosið brauð og beyglur.
Stopptakki
Til að stöðva ristingu bauðsins áður en tíminn er komin.
Lyfta
Takki sem þú ýtir á til að lyfta upp brauðinu upp áður þú tekur það úr brauðsristinni. Þannig að þú sért síður að brenna á þér fingurna.
Mylsnubakki
Sem auðvelt er að fjarlæga til að tæma hann og þrífa.
Og svo hitt
Þegar rafmagnssnúran hverfur inn í snúrugeymsluna er hægt að geyma brauðristina á þægilegan hátt allt þar til hún er notuð næst.
- Pönnukökujárn
- Fjögur bökunnarmót
- Viðloðunarfrí húð
- Ofhitunarvörn
- Afl: 2000w
- Stærð: 1.2l
- Stillanlegt hitastig