ROMMELSBACHER PÖNNUKÖKUJÁRN

ROPC 1800

ROMMELSBACHER PÖNNUKÖKUJÁRN

ROPC 1800
  • Pönnukökujárn
  • Fjögur bökunnarmót 
  • Viðloðunarfrí húð
  • Ofhitunarvörn
19.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Rommelsbacher pönnukökujárnið er fjölhæft en í því getur þú bakað amerískar pönnukökur, kartöfluklatta og grænmetisbuff svo eitthvað sé nefnt. Þetta kraftmikla tæki hitar upp bökunarmótin á nokkrum mínútum. Heilsteyptu álplöturnar dreifa hitanum jafnt og tryggja þannig jafna og góða bökun. Tímamælir gerir þér kleift að stilla einstaka bökunartíma og eftirbrúnunnaraðgerðin gerir steikinguna enn betri. Fullkomið tæki fyrir nútíma eldhús.

Pönnukökujárnið
Er með fjórum bökunnarformum sem eru úr gegnheilum álplötum og er hvert þeirra er 13.5 cm að ummáli. Það er öflugt, fljótt að hitna og er með ofhitnunarvörn. Viðloðunnarfrítt og auðvelt í þrifum. Hitnar ekki að utan og er með hitaeinangruðu handfangi.

Notkun/stjórnborð
Tækið er þægilegt í notkun en því er stjórnað með snertitökkum og LED skjárinn sýnir þér tímann sem þú ert að velja. Sérstakur takki fyrir eftirbrúnun.

Og svo hitt
Hægt að geyma það lóðrétt og spara þannig pláss í skápnum. Snúrugeymsla undir tækinu. Stærð þess er 36,5x31,5x13 cm og heildaraflið er 1800 W