SMEG BRAUÐRIST 4 SN SVÖRT
SMEG BRAUÐRIST 4 SN SVÖRT
- Afl: 1500 W
- Hraðastillingar: 6
- Litur: Svartur
- Fjöldi sneiða: 4
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Smeg brauðristin er úr hinni einstaklega fallegu 50s línu þeirra. Tekur fjórar brauðsneiðar í einu og er með stillingum fyrir ristun á frosnu brauði, beyglum og upphitun. Morgun eða hádegi, sama hvort er brauðristin mun gera ristaða brauðið þitt bæði gómsætt og stökkt.
Hönnun
Vel hönnuð úr gæðaefnivið með stömum fótum og því stendur hún traust á hvaða yfirborði sem er. Hólfin fyrir brauðin eru extra breið og henta því vel fyrir t.d. beyglur. Mögulegt er að festa rafmagnssnúruna undir brauðristina.
Hitastilling
Brauðristin er með 6 hitastillingum sem sjá til þess að þú getir ristað brauðið nákvæmlega eins og þú vilt hafa það.
Upphitun
Hitar upp brauð sem hefur þegar verið ristað eða þarf að rista aðeins meira.
Beyglustilling
Ristar aðeins aðra hlið brauðsins í báðum hólfum.
Afþíðing
Frábært fyrir frosið brauð og beyglur.
Stopptakki
Til að stoppa ristingu bauðsins áður en tíminn er komin.
Lyfta
Handfang til að lyfta upp brauðinu upp áður þú tekur það úr brauðsristinni. Þannig að þú sért síður að brenna á þér fingurna.
Mylsnubakki
Sem auðvelt er að fjarlæga til að tæma hann og þrífa.
Og svo hitt
Viðtökur 50´s smátækjanna frá Smeg hafa verið frábærar og hafa þau unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna. Smeg brauðristar hafa t.d. fengið Red Dot Design Awards.
- Afl: 1500 W
- Hraðastillingar: 6
- Litur: Kremuð
- Fjöldi sneiða: 4
- Afl: 700W
- Stærð: 20 L
- Litur: Svartur
- Snúningstakkar
- Afl: 2400W
- Stærð: 1,7L
- Lína: 50' Retro Style
- Litur: Svartur