Upplýsingar
Einstaklega fallegur hraðsuðuketill úr 50's línu SMEG. Ketillinn tekur 0,8 líta af vatni sem dugar í um það bil 3 bolla og hann slekkur sjálfkrafa á sér þegar hitastigið nær 100°C.
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 1,9 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 21,8 × 24,7 × 25,7 cm |
Vörumerki | SMEG |