SMEG BLANDARI HVÍTUR
SMEG BLANDARI HVÍTUR
- Afl: 800 W
- Stærð: 1,5 L
- Kanna: TritanTM
- Litur: Hvítur
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Smeg blandarinn er úr hinni einstaklega fallegu 50s línu þeirra. Fjórar hraðastillingar og auðvelt er að blanda smoothie og/eða hina ýmsu drykki. Blandarinn er rúmgóður, fjölhæfur og hönnun hans er vandlega úthugsuð.
Hönnun
Vel hannaður úr gæðaefnivið. Neðri partur hans er úr heilsteyptu áli og botninn er með stömum fótum og því stendur hann traustur á hvaða yfirborði sem er.
Blöndun
Það er leikur enn að blanda þína draumablöndu með þessum blandara. Hann blandar auðveldlega saman hinum ýmsu ólíku hráefnum.
Hraðastilling
Fjórar hraðastillingar gera þér fært að aðlaga snúningshraða blandarans að þínum þörfum. Að auki er blandarinn með púlsvirkni, kerfi fyrir klaka og smoothie.
Hnífurinn
Hnífarnir eru sterkbyggðir úr ryðfríu stáli og þá er einfalt að fjarlægja og auðvelt að þrífa
Kannan
Hún er með dreypistút, létt, högg- og hitaþolin. Lokið er gagnsætt og í því er mæliglas. Kannan er úr TritanTM plasti.
Þrif
Sjálfvirk hreinsunaraðgerð sem auðveldar þrifin til muna. Kannan má fara í uppþvottavél en hnífana þarf að handþvo.
Og svo hitt
Viðtökur 50´s smátækjanna frá Smeg hafa verið frábærar og hafa þau unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna. Smeg blandarar hafa t.d. fengið Red Dot Design Awards.
- Afl: 2400W
- Stærð: 1,7L
- Lína: 50' Retro Style
- Litur: Hvítur
- Afl: 950 W
- Hraðastillingar: 6
- Litur: Hvítur
- Fjöldi sneiða: 2
- Afl: 2400W
- Stærð: 1,7L
- Lína: 50' Retro Style
- Litur: Svartur
- Afl: 950W
- Fyrir 2 sneiðar
- Lína: 50's Retro Style
- Litur: Svartur