AEG ÞVOTTAVÉL/ÞURRKARI LWR7249969 SVÖRT

HT914 610 329

AEG ÞVOTTAVÉL/ÞURRKARI LWR7249969 SVÖRT

HT914 610 329
  • Með innbyggðum þurrkara
  • Taumagn við þvott: 9 kg
  • Taumagn við þurrkun: 5 kg
  • Orkuflokkur: D
189.990 kr
Vara er uppseld í netverslun

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

AEG þvottavélin og þurrkarinn er fullkomin sambyggð vél. Hún fer vel með þvottinn þinn og er með gufukerfi, ullarkerfi, og blettaþvotti auk annara sniðugra eiginleika. Þvoðu og þurrkaðu í sama tæki án fyrirhafnar.

Tímstillt ræsing
Hægt er að seinka ræsingu ef óskað er eftir því að vélin klári að þvo á einhverjum ákveðnum tíma t.d. um það leyti þegar farið er á fætur eða komið heim úr vinnu.

Sápuhólfið
Er með þremur hólfum, fyrir forþvott, aðalþvott og mýkingarefni. Auðvelt er að taka það úr og þrífa.

Þvottakerfin
Þvottavélin er með öll helstu þvottakerfin eins og orkusparnaðarkerfi, bómullarkerfi, kerfi fyrir viðkvæman þvott og gerfiefni. Stutt kerfi fyrir lítinn þvott og ullarkerfi þar sem þvotti er vaggað í litlu vatnsmagni.

Gufukerfi
Frískar upp á fötin þín sem hafa aðeins verið notuð einu sinni. Fjarlægir krumpur og lykt.

Hreinlætisgufa
Fjarlægir ofnæmisvalda og 99,9% af bakteríum.

Ullarkerfi
Þar sem þvotti er vaggað í litlu vatnsmagni. Vélin er Woolmark Blue vottuð.

Þvo og þurrka
Settu í vélina og láttu hana um restina. Hún byrjar á því að þvo og fer síðan sjálfkrafa yfir í þurrkun að þvotti loknum. Með þessu kerfi getur þú þvegið og þurrkað 1 kg af blönduðum þvotti á aðeins klukkutíma.

Þurrkari
Þurrkarinn er barkalaus með rakaskynjara. Vatn og ló sem kemur frá þurrkaranum fer út með affallinu frá þvottavélinni.

Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari.

Viðhald
Hafa ber í huga að hreinsa þarf allar þvottavélar reglulega. Heitt og rakamikið umhverfi getur valdið myglu og vondri lykt sem enginn vill fá í þvottinn sinn.

Og svo hitt
Tækið er frábær lausn fyrir heimili þar sem ekki er mögulegt að hafa tvö aðskilin tæki.

 

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Þvottavél með þurrkara
Framleiðandi AEG
Mesta þyngd þvotts í þvottavél 9 Kg
Mesta þyngd þvotts í þurrkara 5 Kg
Stærð frístandandi í mm (HxBxD) 847x597x600
Litur Svartur
Orkuflokkur, þvottur A
Orkunotkun á 100 þvotta  49 kwst
Orkuflokkur, þvottur og þurrkun D
Orkunotkun á 100 þvotta og þurrkanir 265 kwst
Vinduhraði mest 1600
Þeytivinduafköst A
Þvottahæfni A
Vatnsnotkun við þvott 45L
Hitastig Kalt til 95°C.
Hljóðflokkur A, 76 dB við þeytivindu
Vatnsöryggi
Barnalæsing
Tímastillt ræsing
Sjálfvirkur skammtari fyrir þvottaefni Nei
Kolalaus mótor
Nettengjanleg Nei
Ljós í tromlu Nei
Vatnsslanga lengd í mm 1500
Frárennslisslanga lengd í mm 1400
Þyngd 76,5 kg
Öryggi 10 amper