AEG ÞURRKARI TR956C95S 9KG M.VARMADÆLU
HT916 099 359
AEG ÞURRKARI TR956C95S 9KG M.VARMADÆLU
HT916 099 359
- Taumagn: 9 kg
- Varmadæla
- Orkuflokkur: A+++
- Nettengjanlegur
189.900 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
- AEG þéttibúnaðsþurrkari með varmadælutækni í seríu 9000, tekur 9 kg mest. Varmadælutæknin lækkar orkunotkunina umtalsvert, þurrkar á lægra hitastigi og fer þar af leiðandi betur með tauið og veskið.
- Með AEG Care Appinu getur þú stjórnað þurrkaranum með símanum þínum. Hægt er að sækja appið annað hvort í Play eða App Store. Einnig er hægt að skanna QR-kóða sem er á miða inni í ofninum. Rakaskynjarar, stoppar þegar völdu þurrkstigi er náð. Hægt að velja tíma, láta þurrka í ákveðinn tíma frá 10 mín og upp í 120 mín.
- Þurrkkerfi eru Bómull ECO, bómull, gerviefni, hraðkerfi fyrir 3 kg, viðkvæmt, „MyDry“, rúmföt, dúnjakkar og útivistarföt. Sérstakt ullarkerfi en með því er hægt að þurrka ull og silki á öruggan hátt án þess að það ofþorni eða rýrni. Ullarkerfið er Wollmark Blue vottað. Snýr tromlu í báðar áttir og kemur í veg fyrir að tauið vöðlist saman. Hægt er að velja um þurrkstig á sumum kerfum.
- Ljós i tromlu og hurðarlöm er hægra megin en hægt er að breyta opnun. Auðvelt er að tæma vatnstank. Hægt er að tengja slöngu við affall (slanga fylgir ekki).