AEG ÞURRKARI TR956C95S 9KG M.VARMADÆLU

HT916 099 359

AEG ÞURRKARI TR956C95S 9KG M.VARMADÆLU

HT916 099 359
  • Taumagn: 9 kg
  • Varmadæla
  • Orkuflokkur: A+++
  • Nettengjanlegur
189.900 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla
  • AEG þéttibúnaðsþurrkari með varmadælutækni  í seríu 9000, tekur 9 kg mest. Varmadælutæknin lækkar orkunotkunina umtalsvert, þurrkar á lægra hitastigi og fer þar af leiðandi betur með tauið og veskið.
  • Með AEG Care Appinu getur þú stjórnað þurrkaranum með símanum þínum. Hægt er að sækja appið annað hvort í Play eða App Store. Einnig er hægt að skanna QR-kóða sem er á miða inni í ofninum. Rakaskynjarar, stoppar þegar völdu þurrkstigi er náð. Hægt að velja tíma, láta þurrka í ákveðinn tíma frá 10 mín og upp í 120 mín.
  • Þurrkkerfi eru Bómull ECO, bómull, gerviefni, hraðkerfi fyrir 3 kg, viðkvæmt, „MyDry“, rúmföt, dúnjakkar og útivistarföt. Sérstakt ullarkerfi en með því er hægt að þurrka ull og silki á öruggan hátt án þess að það ofþorni eða rýrni. Ullarkerfið er Wollmark Blue vottað. Snýr tromlu í báðar áttir og kemur í veg fyrir að tauið vöðlist saman. Hægt er að velja um þurrkstig á sumum kerfum.
  • Ljós i tromlu og hurðarlöm er hægra megin en hægt er að breyta opnun. Auðvelt er að tæma vatnstank. Hægt er að tengja slöngu við affall (slanga fylgir ekki).

Tæknilegar upplýsingar

Mesta taumagn 9 Kg
Sería 9000
Stærð frístandandi í mm (HxBxD) 850x596x663
Litur Hvítur
Varmadælutækni
Barkalaus
Hurðarlöm   Hægra megin, hægt að breyta opnun
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári 195 kWst
Þéttibúnaðarflokkur A
Þéttibúnaðarvatnstankur 5,56 ltr
Tromla rúmmál 118 ltr
Hljóðflokkur 63 dB(A)
Rakaskynjari
Tímastýring Já, á ákveðnum kerfum
Tímaval Já, hægt að stilla fram í tímann
Sýnir eftirstöðvar tíma
Krumpuvörn
Nettengjanlegur Já, My AEG Care App
Ljós í tromlu
Kolalaus mótor
Snúrulengd í mm 150
Öryggi 10 amper