AEG INNBYGGÐ UPPÞVOTTAVÉL FSB64907Z

HT911 536 563

AEG INNBYGGÐ UPPÞVOTTAVÉL FSB64907Z

HT911 536 563
  • Innbyggð, framhlið fylgir ekki
  • Orkuflokkur C
  • Hljóð 44 dB
  • Sjálfvirk opnun
139.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

AEG innbyggð uppþvottavél sem þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns. Hún er með sleðabúnaði á hurð, 7 þvottakerfum og sjálfvirkri opnun. Þessi uppþvottavél á eftir að sóma sér vel í þínu eldhúsi.

Undir borðplötu
Þessi uppþvottavél er ætluð til uppsetningar undir borðplötu og kemur því án toppplötu.

Sleðabúnaður
Þegar hurðin er opnuð þá rennur hún á sérstökum sleðum og því gengur þessi uppþvottavél fyrir flestallar sökkulhæðir.

Stjórnborð
Skjár sem sýnir tímalengd á þvottakerfum. Með því að draga fingurinn eftir stjórntakkanum ákveður þú lengd þvottakerfisins. Um leið og þú lokar uppþvottavélinni byrjar hún að þvo.

Þvottakerfi
Uppþvottavélin býður upp á 7 þvottakerfi m.a. sjálfvirkt, hraðkerfi og sérstakt þvottakerfi fyrir vélina.

Sjálfvirk opnun
Náttúruleg leið til að þurrka leirtauið strax eftir þvott þar sem hurðin opnast sjálfkrafa þegar þvottakerfið er búið.

Sjálfvirk slökkvun
Þú þarf ekki lengur að muna eftir að slökkva á uppþvottavélinni. Hún gerir það sjálf 10 mín eftir að hún hefur lokið þvotti.

Rautt og grænt
Þegar uppþvottavélin er í gangi sýnir hún rautt ljós á gólfið. Þegar hún er búin breytist það í grænt.

Grindur
Glasagrindina er hægt að hækka og lækka og diskagrindin er með niðurfellanlegum rekkum sem er þægilegt þegar verið er að þvo stóra hluti.

Starttímaseinkun
Nennir þú ekki að hafa vélina í gangi á meðan þú horfir á fréttirnar? Ekkert mál þú einfaldlega stillir uppþvottavélina fram í tímann og lætur hana byrja að þvo þegar þér hentar.

Og svo hitt
Framhlið fylgir ekki með.

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Undir borðplötu
Framleiðandi AEG
Litur Innbyggð, framhlið fylgir ekki.
Innbyggimál í mm (HxBxD) 818-898x600x560
Mál í mm (HxBxD) 818x596x550
Hurðarhæð minnst/mest í mm 645-776
Hurðarþyngd minnst/mest í kg 2,0-10,0
Orkuflokkur C
Orkunotkun á 100 þvottum 75 kwst
Hljóðflokkur B 44dB(A)
Fjöldi þvottakerfa 7
Vatnsnotkun pr. þvott 10.5 L
Þvær borðbúnað fyrir 14
Útdraganleg hnífaparaskúffa
ComfortRails Nei
Comfort lift Nei
Tími á gólf Nei
Ljós inni í vélinni Nei
Sjálfvirk slökkvun  Já
Sjálfvirk opnun  Já
SprayZone Nei
Gangtímaseinkun
Fjöldi vatnsarma  3
Vatnsöryggi
Nettengjanleg Nei
Lengd affallsbarka í mm 1500
Lengd inntaksslöngu í mm 1500
Lengd rafmagnssnúru í mm 1950
Öryggi 10 amper
Þyngd --