Upplýsingar
AEG uppþvottavél til innbyggingar í seríu 9000 með ComfortLift búnaði sem lyftir uppvaskinu á hærra plan. Með einu handtaki er hægt að lyfta neðri grindinni upp til að auðvelda hleðslu og affermingu.
AirDry þurrktækni.
QuickSelect stjórnborð sem auðvelt er að stjórna.
Beam on floor varpar rauðu/grænu ljósi á gólfið.
Vélin opnar sig að þvotti loknum sem skilar árangursríkari þurrkun.
Hnífapargrind er staðsett efst í vélinni, síðast en ekki síst er hún mjög hljóðlát, aðeins 42 dB(A) á Silent kerfi.
Extra Power, kraftmeiri þvottur fyrir mjög óhreint
My Time, með því að draga fingurinn yfir stjórnskjáinn ákveður þú lengd þvottakerfisins
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Satellite vatnsarmur og SensorLogic magnskynjunarkerfi
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 60 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 55 × 60 × 82 cm |
Gerð / Sería | Innbyggðir |
Vatnsnotkun (L) | 11 |
Hljóðflokkur | 44 dB (B) |
Orkunýtni á 100 lotur | 85 kWh |
Innbyggimál HxBxD (cm) | 82,0-90,0 x 60,0 x 57,0 |
Tækjamál HxBxD (cm) | 81,8 x 59,6 x 55,0 |
Vatnsöryggi | Já (AquaControl lekavörn á vatnsslöngu) |
Hurðarhæð minnst/mest (cm) | 67,0 – 82,0 |
Hurðarþyngd minnst/mest (kg) | 1,5 – 10,0 |
ComfortLift | Já |
ComfortRail | Nei |
Fjöldi hitastiga | 4 |
Fjöldi þvottakerfa | 7 |
Útdraganleg hnífaparagrind | Já |
Hnífaparakarfa | Nei |
Lengd affallsbarka (cm) | 180 |
Lengd inntaksslöngu (cm) | 180 |
Ljós í uppþvottavél | Nei |
SprayZone | Nei |
TimeBeam | Nei |
Beam on floor | Já (Varpar rauðu/grænu ljósi á gólfið) |
Sería | 9000 |
Sjálfvirk Slökkvun | Já (10 mín. eftir að þvotti lýkur) |
Tímaval | Já (Hægt að seinka gangsetningu allt að 24klst) |
AirDry þurrkun | Já (Opnar vélina að loknum þvotti/þurrki) |
Fjöldi vatnsarma | 3 |
Vörumerki | AEG |
Orkumerking | 2019D |