Xiaomi Smart Space Heater S

MIS1074

Xiaomi Smart Space Heater S

MIS1074
  • Rafmagnsofn
  • Afl: 2200 W
  • Litur: Hvítur
  • Innbyggt öryggiskerfi
29.990 kr 26.691 kr
Vara er uppseld í netverslun

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

XIAOMI Smart Space hitarinn hentar vel á öll heimili þegar kólna fer úti. Innan við meter á breidd og virkar því vel hvar sem er heima hjá þér.  

Hönnun
Minimalisk hönnun að utan sem innan.

Öryggi
Er með innbyggt öryggiskerfi sem slekkur á honum ef það er möguleiki á ofhitnum. Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að skilja hann eftir í gangi án eftirlits.

Stjórnun
Stjórnborðið er á hliðinni en með því getur þú stjórnað hitastiginu, kveikt/slökkt eða stillt á tímastillingu. Hitarinn hefur sex mismunandi hitastig.

Mi Home
Með Mi Home appinu getur þú skipulagt hvenær hitarinn fer í gang. Fengið tilkynningar um breytingar á hitastigi og fleira.

Raddstýring
Með annað hvort Google Assitant eða Amazon Alexa er hægt að stjórna hitaranum með raddstýringu.

Og svo hitt
Innan við meter á breidd og vegur aðeins fimm kíló.