ÍSLENSKA PÖNNUKÖKUPANNAN SPAN
IL137
ÍSLENSKA PÖNNUKÖKUPANNAN SPAN
IL137
- Pönnukökupanna
- Íslensk hönnun
- Ummál: 21 cm
- Virkar á allar gerðir helluborða
13.490 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Íslensk pönnukökupanna Já loksins er hún komin hin eina sanna íslenska pönnukökupanna sem virkar á spanhelluborð.
Fyrsta notkun
Fyrir fyrstu notkun skal bræða smjör/smjörlíki á pönnunni, hita vel og láta brenna lítillega. Feitin er látin kólna, hellt af og þurrkuð með pappír. Gott að endurtaka.
Gott að vita
Alltaf skal bræða feiti á pönnunni fyrir bakstur. Ekki þvo pönnuna eftir notkun, aðeins þurrka af henni.
Helluborðsvörn
Notið vörnina til þess að koma í veg fyrir rispur á helluborðinu. Gildir eingöngu við notkun á spanhelluborði.
Og svo hitt
Uppskrift af pönnukökum fylgir