SAMSUNG ÞVOTTAVÉL ECO BUBBLE AI M.GUFU 9KG GRÁ
SAMSUNG ÞVOTTAVÉL ECO BUBBLE AI M.GUFU 9KG GRÁ
- Taumagn: 9 kg
- Vindingarhraði 1400sn
- EcoBubble, gufukerfi
- Íslenskt viðmót, AI stjórnun
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Samsung þvottavél með skjá þar sem hægt er að velja ólík tungumál þar á meðal íslensku, EcoBubble skilar sama þvottaárangri á lægri hita og spara þannig rafmagn. Al-stjórnun vélin lærir á þvottavenjur, mælir með þvottakerfi og sýnir athyglisverðar upplýsingar á skjá. Tekur 9 kg og vindur 1400 snúninga. EcoBubble sem skilar sama þvottaárangri á lægri hita og sparar þannig rafmagn. Með kolalausum mótor og er því hljóðlátari og endingarbetri. 20 ára ábyrgð á mótor. Hurðarlöm og krókur úr málmi. "2nd Dimond Drum" tromla sem dregur úr sliti á taui og eykur þeytivinduafköst. Sápuskúffa með þremur hólfum sem auðvelt er að taka úr. Sérstök skolun er á sápuhólfinu sem heldur því hreinu. "Fuzzy Logig“ ákveður þvottatíma, vatnsmagn og orku miðað við hleðslu. Þvottavélin jafnar tau í tromlu fyrir vindingu. Innbyggður jafnvægis- og froðuskynjari. Öll helstu þvottakerfi, orkusparnaðarkerfi, bómullarkerfi, kerfi fyrir viðkvæman þvott og gerfiefni. Sérstakt kerfi fyrir litað tau. 15 mínúta þvottakerfi sem er upplagt fyrir lítinn þvott. 59 mín ofur hraðkerfi með Speed Spray. Ullarkerfi þar sem þvotti er vaggað í litlu vatnsmagni. Gufukerfi sem drepur allt að 99,9% baktería. Forþvottur, blettaþvottur og til að leggja í bleyti. Sérstakur tromluþvottur „Drum Clean+“ kemur í veg fyrir að afgangs sápuefni fúlni í belgnum. Hægt er að velja hversu oft vélin skolar á hverju kerfi. „Smart Things“ „Smart Chek“ sem aðstoðar þig við að greina villukóða er kunna að koma upp á skjáinn. Auðvelt að fjarlægja aðskotahluti úr dælu. Sjálfvirk öryggisslökkvun, ef gleymist að slökkva á vélinni. Tekur inn á sig kalt vatn.