Samsung Spanhelluborð 60cm

SANZ64B6058FK/U1

Samsung Spanhelluborð 60cm

SANZ64B6058FK/U1
  • Spanhelluborð
  • 60 cm breitt
  • Barnalæsing
  • Niðurfellanlegt
119.990 kr
Vara er uppseld í netverslun

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Samsung spanhelluborð með notendavænu stjórnborði, samtengjanlegum hellum og nettengjanlegt.

Spanhelluborð
Eru mun fljótvirkari og öruggari en venjuleg helluborð. Botninn á pönnunni og/eða pottinum er það eina sem hitnar á meðan hellan sjálf helst köld viðkomu. Þetta bæði sparar orku og minnkar hitatap við eldun.

Eldunarsvæði
Spanhelluborðið er með fjórum hellum og hægt er að sameina hellurnar vinstra megin „FlexZone+“ í eina sé þörf á stærra eldunnarsvæði. 

FlexZone+
Er stærra eldunarsvæði með þéttari hitaeiningum sem bíður upp á sveiganleika til að nota mismunandi stærðir af pottum og pönnum t.d. langa grillpönnu.

Stjórnborð
Stjórnaðu helluborðinu þínu á einfaldan og nákvæmahátt með segultakkanum. Velur hvaða hellu þú ætlar að nota og snýrð síðan takkanum.

Wi-Fi
Njóttu aukinna þæginda með Wi-Fi tengingu. Þú getur fylgst með helluborðinu hvenær sem er og hvar sem er með SmartThings appinu. Athugið að ekki er hægt að kveikja/slökkva á helluborðinu með snjallsíma.

SmartThings matreiðsla
Gerðu eldamennskuna enn ánægjulegri með SmartThings Cooking. Bæði sparar tíma og með því að skilja þarfir þínar gefur það þér persónulegar uppskriftir og vikulegan matseðil.

Halda heitu
Heldur kvöldmatnum heitum eftir að hann hefur verið eldaður.

Tímastillir
Fyrir hverja hellu er tímastillir sem slekkur sjálfkrafa á hellunni þegar valinn tími er liðinn.

PowerBoost
Háhitaspan er á öllum hellum sem er tilvalið þegar þarf að snöggsteikja eða ná upp suðu.

Pása
Takkinn setur helluborðið á pásu á meðan þú sinnir óvæntum erindum. Heldur hita á pottinum og þegar pásan er tekin af fer hellan aftur á fyrri stillingu.

Pottar og pönnur
Ekki er víst að allir pottar eða pönnur gangi á spanhellur. Auðvelt er að ganga úr skugga um það með því að setja segul á botninn á pottunum eða pönnunum, ef segullinn helst á botninum þá, bingó, gengur á spanhellur.

Og svo hitt
Barnalæsingin kemur í veg fyrir að kveikt sé að helluborðinu fyrir slysni.

Tæknilegar upplýsingar

Tegund Spanhelluborð
Gerð Niðurfellanlegt
Framleiðandi Samsung
Litur Svartur
Ytra mál í mm HxDxB 520x48x590
Gatmál í mm HxB 560x480
Heildarafl 7400 W
Fremri vinstri hella, w/mm 2000-3200/Flex
Fremri hægri hella, w/mm 2500-3300/210
Aftari vinstri hella, w/mm 2000-3200/Flex
Aftari hægri hella, w/mm 1400-2000/145
Hægt að tengja saman hellur Já, vinstra megin
Eftirhitagaumljós
Hægt að gera hlé á eldun
Hægt að halda heitu
„Hob2Hood“ Nei
„Automatic“ stilling Nei
„Boostervirkni“
Barnalæsing
Sjálfvirk öryggisslökkvun
Tímastillir
Nettengjanlegt