Samsung Bespoke gufu/þurrkskápur AirDresser

SADF10A9500CG/E3

Samsung Bespoke gufu/þurrkskápur AirDresser

SADF10A9500CG/E3
  • Gufu/þurrkskápur
  • Frískar upp á fötin þín
  • Fjarlægir allt að 99.9 % af bakteríum
  • Krumpuvörn
299.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Samsung Bespoke gufu/þurrkskápurinn frískar upp á fötin þín með Jet Steam gufu án þess að þvo þau. Gefðu heimili þínu glæsilegt og einstakt útlit með þessum nútímalega gufu/þurrkskáp.  

JetSteam
Hreinsaðu og endurnærðu fötin þín fljótt og auðveldlega með JetSteam. Skápurinn notar gufuhreinsun til að drepa bakteríur og veirur. Með háhita gufu útrýmir hann  allt að 99,9% af óæskilegum örverum og rykmaurum.

Frískun
Fjarlægðu ryk og vonda lykt úr fötunum hratt og auðveldlega. Með því að nota Jet Air kerfið og Air Hangers blæs skápurinn öflugum loftstrókum upp og niður og leysir þannig upp og fjarlægir rykagnir, jafnvel djúpt inni í fötunum.

Krumpur
Með samblandi af JetSteam og JetAir þá sléttir skápurinn úr krumpum sem gerir fötin þín tilbúin til notkunar á augnabliki og það án þess að nota straujárn.

Lyktareyðing
Fjarlægir vonda lykt og skaðleg efni úr fötunum sem tryggir ferskleika þeirra.

Hreinsunarkerfi
Býður upp á mismunandi kerfi fyrir allar tegundir fatnaðar allt frá bómull til ullar.

Snjallstjórnun
Hægt er að stjórna tækinu og fylgjast með vinnu þess í gegnum snjallsímaforrit, sem gerir notkunina þægilega og aðgengilega hvar og hvenær sem er.

Orkusparnaður
Samsung gufu/þurrkskápurinn notar orkusparnaðartækni sem minnkar notkun rafmagns og vatns, gerir tækið umhverfisvænt og kostnaðarhagkvæmt í rekstri.

Hönnun
Skápurinn hefur einstaklega fallega og nútímalega hönnun sem mun sóma sér vel á öllum heimilum. Hann þjónar ekki bara sem gufu/þurrkskápur heldur einnig sem glæsilegur hluti af innréttingunni þinni.  

Rakaskynjun
Með því að skynja stöðugt rakann í fötunum, greinir skápurinn hversu mikið þau hafa þornað og dregur úr þurrktímanum á skynsamlegan hátt. Svo þvotturinn þorni almennilega á sem stystum tíma.

Sjálfhreinsandi
Með ”Self Cean” tækninni heldur þú skápnum hreinum að innanverðum. ”Self Cean” tæknin hreinsar í burtu óhreinindi og lykt er kann að myndast í skápnum. Lætur þig vita þegar komin er tími á þrif eða eftir 40 skipti.

Og svo hitt
Skápurinn er sérstaklega hannaður fyrir kjóla, úlpur eða jakka en vinstra megin er innra rými hans er 143 cm að hæð.

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Gufu/þurrkskápur
Framleiðandi Samsung
Stærð HxDxB í mm 1960x632x595
Tekur T.d. 5 jakka + 5 buxur
Varmadælutækni
Barkalaus
Rakaskynjari
Krumpuvörn
Startímaseinkun
Tímastýring
Sjálfhreinsikerfi
Lyktareyðing
Stjónborð Snerti
Smart Control
Barnalæsing
Þyngd 106 kg