ROBOROCK S5 MAX RYK.ROBOT SVARTUR

SRXX1037B

ROBOROCK S5 MAX RYK.ROBOT SVARTUR

SRXX1037B
  • Ryksugar og moppar 
  • 250m2 á hleðslu
  • 2000 Pa sogafl
  • Ending í allt að 150 mín
89.990 kr
Vara er uppseld í netverslun

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Roborock S5 Max hefur farið sigurför um heiminn og er af mörgun talin vera einn besti ryksugu-robot sem völ er á. Ryksugan hentar sérstaklega vel fyrir stærri heimili og þá sem ætla að notast mikið við moppuna. Roborock S5 Max hefur verið að fá frábæra dóma og þá sérstaklega fyrir endingu og nákvæmni en ryksugan fer auðveldlega með að þrífa 200fm heimili.

Tæknilegar upplýsingar

Líftími rafhlöðu á einni hleðslu 3 tímar á "quiet mode"
Sogafl 2000 Pa
Hreinsunarsvæði á einni hleðslu  250m2
Hleðslutími 150 min
Rafhlaða 5200 mAh
Vatnstankur 290 ml
Þvermál  20,3 cm
Hæð 9.7 cm