Nutribullet Air Fryer 2.850W / 8L tvöfaldur
DEL-NBA081B
Nutribullet Air Fryer 2.850W / 8L tvöfaldur
DEL-NBA081B
- 8L (2x4L)
- 2.850W
- 8 eldunarkerfi
- Snertiskjár
29.990 kr
22.493 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Nutribullet er að taka yfir eldhúsið! NutriBullet® XXL Digital Twin Air Fryer steikir, bakar, þurrkar og "krispar". Með tveimur 4L eldnarkörfum og 8 fyrirfram stilltum eldunarkerfum getur þú búið til endalausar samsetningar af fullkomnum máltíðum á nokkrum mínútum. Vortex convection eldunartækni dregur úr eldunartíma og minnkar magn olíunnar (og óreiðunnar) sem krafist er til að fá matinn þinn til að bragðast frábærlega