MOCCAMASTER KAFFIKVÖRN SILFUR

IG02-49510

MOCCAMASTER KAFFIKVÖRN SILFUR

IG02-49510
  • Kaffikvörn
  • 10 stillingar fyrir grófleika
  • 310W mótor
  • HxDxB í cm: 32.3x21.1x12.8
44.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Moccamaster KM5 kaffikvörnin er fyrsta kaffikvörnin frá Moccamaster en kaffivélarnar frá þeim sem eru til uppáhellingar eru gífurlega vinsælar og þekktar í kaffiheiminum fyrir áreiðanleika ásamt góðum gæðum. Þessi kaffikvörn er engin undantekning frá því, hún er gerð til þess að endast.

Kvörnin
Úr stáli, flöt og skilar því mjög nákvæmri mölun.

Mölun
Kaffikvörnin er með stillingu fyrir það hversu marga bolla þú ætlar að mala kaffi fyrir og hún er með 10 stillingum um það hversu gróf hún malar baunirnar.

Mótor
KM5 er búinn öflugum mótor sem starfar hljóðlega og á skilvirkan hátt og malar 60 grömm af kaffi á innan við 30 sekúndum.

Og svo hitt
Helltu upp á ilmandi kaffibolla með nýmöluðum baununum með Moccamaster kaffikvörninni.