Lexon LH64 Mina M Lampi Glossy White
Lexon LH64 Mina M Lampi Glossy White
- Endurhlaðanlegur LED lampi
- 9 LED litir
- Ýtistjórnun
- Vatnsheldur IPX4
- Rafhlöðuending: allt að 24 klst (prófuð við 75% birtustig, 22°C innihitastig)
- Hlaðanlegur í gegnum USB-C (snúra fylgir) eða þráðlaust
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
LJÓS SEM VEITIR INNBLÁSTUR
Í handhægri stærð og nútímalegri hönnun er Mina M fullkomin leið til að birta upp hvaða rými sem er, innandyra sem utandyra.
BREITT LITASVIÐ
Mina M býður upp á úrval af 9 LED ljósalitum við rúmið þitt, skrifstofuna eða á pallinn. Litastillingu og birtustigi er stjórnað með því að ýta niður á efsta hluta ljóssins.
SNÚRULAUS HLEÐSLAa
Mina M er hlaðanleg með hverri þráðlausri hleðslustöð sem styður Qi-tækni. Þú getur einnig hlaðið Mina M með USB-C hleðslusnúru.
24 TÍMAR AF LJÓSI
Mina M hefur allt að 24 klukkustunda rafhlöðuendingu eftir eina hleðslu, sem gerir hana að fullkomnum félaga allan sólarhringinn.
FALLEG ÁFERÐ
Hönnuðir okkar hafa skapað glæsilegan, áberandi álgrunn sem er fáanlegur í sex litum. Prófaðu nokkra til að skapa þína eigin notalegu eða skemmtilegu stemningu.