Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Levenhuk Sherman PRO er flaggskip Sherman línunar. Sherman PRO línan er hönnuð fyrir ferðalanga, fólk sem stundar mikla útiveru og atvinnumenn. Einstaklega vítt sjónsvið og hágæða BaK-4 fjölhúðaðar linsur sjá til þess að öll mynd verður sérstaklega skýr og flott. 100% vatnsheld hönnun, sérstaklega sterk gúmmískel sem er fyllt með nitri verja glerin fyrir snjó, regni, þoku og öðrum veðurskilyrðum.
Frekari upplýsingar: Heimasíða Levenhuk