LEVENHUK LABZZ TK76 STJÖRNUSJÓNAUKI M. TÖSKU
LEV77113
LEVENHUK LABZZ TK76 STJÖRNUSJÓNAUKI M. TÖSKU
LEV77113
- Stjörnusjónauki
- Þrífótur fylgir
- Kemur í tösku
- Úrval fylgihlutta
27.990 kr
16.794 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Levenhuk LabZZ TK76 sjónaukinn gerir þér fært að fylgjast með tunglinu, reikistjörnum sólkerfisins og fleiru í himingeimnum.
Asimuth festingin er með örskrúfu á lóðrétta ásnum, sem gerir þér kleift að stilla sjónaukann nákvæmlega. Þrífóturinn er stöðugur, sterkur og hæð hans er stillanleg.
Allir nauðsynlegir fylgihlutir fylgja með. Taska fyrir sjónaukann og fylgihlutina fylgir einnig með, svo það er þægilegt að flytja og geyma sjónaukann ásamt öllum fylgihlutum.
Í pakkanum er: 4 mm augngler, 12,5 mm augngler og 20 mm augngler. 2x Barlow linsa og 1,5x uppréttandi augngler, þrífótur og Azimuth festing. Notendahandbók og taska.