LÉKUÉ GRILL F. ÖRBYLGJUOFN RAUTT (6)

BBL881787

LÉKUÉ GRILL F. ÖRBYLGJUOFN RAUTT (6)

BBL881787
  • Grill fyrir örbylgjuofn
  • 100% Sílikon
  • Auðvelt í þrifum
  • Þolir hitastig frá 0°C til + 240°C
7.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Lékué grill fyrir örbylgjuofn er auðveldasta leiðin til að grilla mat heima. Þú getur eldað mismunandi rétti á hollan hátt en samt náð stökkri áferð á honum. Eldaðu kjöt, fisk, grænmeti, samlokur, pizzur og fleira á aðeins örfáum mínútum. Þú getur eldað 1 – 2 skammta í einu á þessu frábæra grilli.

Og svo hitt
Enginn reykur, enginn lykt, bara heilsusamleg matreiðsla.

Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél