HUE ALMENN AMBIANCE 75W E27 BT
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Philips Hue White ambiance filament eru einstakar LED snjallperur sem hægt er að nota til að búa til notalegt andrúmsloft í hvaða herbergi sem er á heimilinu þínu. Notaðu kaldari hvíta tóna fyrir orkuríkara andrúmsloft. Stilltu svo á hlýrri, notalegan hvítan tón til þess að slaka á. Þessi A60 pera er hnattlaga og hún getur auðveldlega þjónað sem eini ljósgjafinn þinn í hvaða rými sem þú vilt skreyta með bæði klassískri, fágaðri hönnun og frábærri stemningslýsingu.
Philips Hue ljósaperurnar hjálpa þér að gera meira fyrir heimilið en þig hafði órað fyrir. Þær hjálpa þér að skapa nákvæmlega það andrúmsloft sem þú vilt hafa á þínu heimili, hvort sem það er að skapa rólegt og þægilegt andrúmsloft á kvöldin eða vinna með snjallsjónvarpinu þínu til að skapa stemingu í tölvuleikjum. Í Hue línunni er að finna lausnir fyrir öll herbergi á heimilinu hvort sem það er í stofuna, eldhúsið eða baðherbegið. Í Hue er einungis notuð LED ljós þannig að þau er bæði umhverfisvæn og hagkvæm í rekstri.