ELECTROLUX KÆLISKÁPUR ERC9MEX

HT923 421 350

ELECTROLUX KÆLISKÁPUR ERC9MEX

HT923 421 350
  • Lítrar: 390
  • Hljóð: 40 dB
  • Orkuflokkiur: E
  • Jöfn dreifing á kælingu
139.900 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Electrolux frístandandi kæliskápur sem dreifir kælingunni jafnt um allan kæliskápinn, þægilegu handfangi og hraðkælingu. Hann er snjöll lausn til að geyma mat á hagnýtan hátt. Flottur og stílhreinn kæliskápur sem mun sóma sér vel í hvaða eldhúsi sem er.

Kæliskápurinn
Er með 390 lítra rúmmáli, fjórum hillum, flöskurekka og tveimur skúffum.

Hraðkæling
Hægt er að kæla mikið magn af mat eða drykkjum á fljótlegan og skilvirkan hátt. Hitastigið í kæliskápnum verður +2°C í sex klukkutíma og eftir það fer hann aftur í fyrri stillingu.

Extra Chill lághitaskúffa
Er með lægra hitastigi en restin af kæliskápnum og hentar því vel til geymslu á ýmsum ferskum mat eins og fiski, kjöti, áleggi og fleiru.

Stjórnborð
Einfalt og þægilegt, þú einfaldlega ýtir á einn takka til að breyta hitastiginu í kæliskápnum.  

Multi Flow
Tryggir gott loftflæði í kæliskápnum og dreifir þannig kælingunni jafnt um kæliskápinn svo að matvæli geymast við betri skilyrði og þau haldast fersk mun lengur.   

Lýsing
LED lýsing sem gefur góða birtu en mikilvægt er að hafa góða birtu þegar þú opnar kæliskápinn þinn.

Hurðarviðvörun
Skápurinn lætur vita (pípir) ef hurðin á honum er of lengi opin eða ekki rétt lokuð.

Og svo hitt
Auðvelt er að halda kæliskápnum hreinum en þú einfaldlega þurrkar innan úr honum annað slagið með rökum klút og skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Frístandandi
Framleiðandi Electrolux
Litur Stál
Mál HxBxD í mm 1860x595x650
Handfang
Orkuflokkur E
Orkunotkun á ári 121 kWst
Hljóðflokkur C 40 dB
Kælirými 390 L
Frystirými 0 L
Frystigeta á sólarhring 0 Kg
No Frost Nei
Multi Flow
Extra Chill skúffa
Metal Cooling Nei
Hraðkæling
Hraðfrysting Nei
Flöskurekki
Klakavél Nei
Hurðarviðvörun
Lýsing LED
Hillufjöldi í kæli 4
Skúffufjöldi í kæli 2
Skúffufjöldi í frysti 0
Lamir Hægra megin
Lægsti umhverfishiti 10°C
Snúrulengd í mm 2500