ELECTROLUX KÆLISKÁPUR ELT9VE52UO USA
DA925 993 453
ELECTROLUX KÆLISKÁPUR ELT9VE52UO USA
DA925 993 453
- Lítrrar: Kælir 343 / Frystir 179
- Hljóð: 39 dB
- Orkuflokkur: E
- MultiSwitch+
389.990 kr
Vara er uppseld í netverslun
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
- Electrolux frístandandi kæliskápur sem er með góðu kælirými, tvískiptu frystirými og „MultiSwitch+“.
- „MultiSwitch+“ er algjör snilld þegar þörf er fyrir meira kælirými. Þá er hægt er að breyta öðru frystirýminu í geymslu fyrir t.d. drykki, kjöt, fisk, ávexti eða grænmeti. Hægt er að stilla hitastigið eftir þörfum frá -20 °C til 5 °C.
- „FreshZone“ grænmetisskúffan verndar betur bragð, áferð og næringarefni ávaxta og grænmetis.
- „ChillZone 0°“ skúffan hentar vel til geymslu á ýmsum ferskum mat eins og fiski, kjöti, áleggi og fleiru.
- „MultiFlow“ tæknin sér til þess að kælingin dreifist jafnt um öll rými skápsins og tryggir þannig betri geymslu á matvælum.
- No Frost eða sjálfvirk afhríming, þannig að skápurinn hleður ekki inn á sig klaka og því þarf ekki að affrysta hann sem sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
- Hraðkæling en með henni er hægt að lækka hitastigið niður í ákveðinn tíma og eftir það fer kælirinn aftur í fyrri stillingu.
- Hraðfrysting aðgerðin tryggir að hægt er að frysta mikið magn af mat á fljótlegan og skilvirkan hátt. Aðgerðin lækkar frystistigið í ákveðinn tíma, eftir það fer frystirinn aftur í fyrri stillingu.
- Einstaklega glæsilegur kæliskápur sem mun sóma sér vel í hvaða eldhúsi sem er.