DEBUYER PLAT A DEBARRASSER STÁL S/ANSE
DEBUYER 3280.35
DEBUYER PLAT A DEBARRASSER STÁL S/ANSE
DEBUYER 3280.35
- Framleiðandi: deBuyer
- Gerð: Bakki
- Litur: Stál
- Stærð í mm (LxBxH): 370x291x51
9.990 kr
Vara er uppseld í netverslun
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Stálbakki
Vantar þig bakka til að geyma í matvæli sem þú varst að taka út úr frystinum? Þá er þessi stálbakki málið. Svo er hann líka frábær til að marinera í kjöt eða fisk.
Og svo hitt
Bakkinn er úr ryðfríu stáli og má fara í uppþvottavél.
DeBuyer er franskt gæðamerki sem framleiðir hágæða vörur fyrir eldhúsið. Debuyer mætir þörfum allra í eldhúsinu hvort sem um er að ræða atvinnu- eða áhugakokka.