AEG VÍNKÆLIR SWB66001DG R 60CM MATT SVARTUR

HT923 421 263

AEG VÍNKÆLIR SWB66001DG R 60CM MATT SVARTUR

HT923 421 263
  • Tvö hitastig
  • Orkuflokkur: G
  • Fjöldi flaskna: 40
  • Hljóð: 38 dB

138 LTR. 820X595X565

369.990 kr
Vara uppseld
í netverslun
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

AEG vínkælir rafrænni hitastýringu og er með tveimur aðskildum hitasvæðum. Annað svæðið er með hitastig frá 6 – 12°C sem er kjörið fyrir hvít- og freyðivín en hitt með 14 – 20 °C sem er upplagt fyrir rauðvín. Hann tekur um það bil 40 flöskur og er hugsaður undir borðplötu. LED topplýsing og hitaviðvörun sem lætur þig vita ef hitastigið í vínkælinum verður af hátt. Útdraganlegar hillur sem gera það þægilegt að skoða og/eða sýna úrvalið í skápnum. Innri hönnun vínkælisns er miðuð við að hægt er að geyma í honum allar gerðir af 750 ml flöskum. Með þessum vínkæli geturðu verið viss um að flöskurnar þínar geymist við nákvæmlega það hitastig sem krafist er. Skápurinn byggir á hitastöðugleika, háum raka, dökku geymslurými og góðu loftflæði Hurðarlöm er hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.

Tæknilegar upplýsingar

Gerð Vínkælir undir borðplötu
Sería 8000
Litur Svartur
Handfang Innbyggt
Orkuflokkur G
Orkunotkun á ári kWst 146
Hljóðflokkur C, 38 dB
Lítrar 122
Fjöldi flaskna U.þ.b. 40 stk
Hillufjöldi 3 í fullri breidd
Hitastilling +6 – +12/+14 – +20°C
Klimaklassi SN-N-ST
Lýsing LED
Stjórnborð Snertihakkar
Ytramál í mm HxBxD, 820x600x560
Innbyggimál í mm HxBxD, 818x595x577
Lamir Hægra megin
Lægsti umhverfishiti 10°
Snúrulengd í mm 180