AEG SPANHELLUBORÐ IKE85471FB

HT949 597 637

AEG SPANHELLUBORÐ IKE85471FB

HT949 597 637
  • "DirekTouch Slider" snertirofar
  • "Stop&Go"
  • "Hob2Hood"
  • "FlexBridge"
239.900 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

AEG spanhelluborð 78 cm breitt með sniðbrún. "DirekTouch Slider" snertirofar sem eru auðveldir í notkun. Með snertirofunum er hægt að stilla hitastig nákvæmlega með einni snertingu. Boosterfunktion, mikill hiti á skömmun tíma. Hægt að gera hlé á eldun. FlexiBridge eldunarsvæði, hægt er að tengja hellurnar vinstra megin saman í eitt stórt svæði eða skipta niður í fjögur lítil.  "Hob2Hood" helluborðið tengist þráðlaust við AEG viftu. Tímastillir á öllum hellum, hellan slekkur á sér þegar völdum tíma er náð. "Automatic" stillling: Hellan fer á hæðsta styrk í ákveðin tíma, lækkar síðan á valda stillingu. Gefur frá sér hljóðmerki sem hægt er að taka af. Sjálfvirk öryggisslökkvun.

Tæknilegar upplýsingar

Tegund helluborðs AEG spanhelluborð (Induction)
Gerð Sería 6000 FlexiBrigde með sniðbrún
Litur Svart
Ytrimál í mm (BxHxD) 780x520x44
Gatmál í mm (BxH) 750x490
Fremri vinstri hella, W/mm 2300/3200W/220mm
Aftari vinstri hella,  W/mm 2300/3200W/220mm
Miðju hella, W/mm 2200/3600W/21mm
Fremri hægri hella, W/mm 1400/2500W/145mm
Aftari hægri hella, W/mm 1800/2800W/180mm
Heildarafl 7350w
Eftirhitagaumljós
Hægt að gera hlé á eldun
"Hob2Hood"
„Automatic“ stilling
Barnalæsing
Tímastillir
WiFi Nei
Útskurðarradíus