AEG COMBIOFN/ÖRB CQKB8BOBO SVARTUR
AEG COMBIOFN/ÖRB CQKB8BOBO SVARTUR
- Stærð: 43 L:
- Örbylgja: 1000 W
- Hjálparkokkur
- Nettengjanlegur
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
AEG combiofn með örbylgjukerfi í seríu 8000. Með My AEG kitchen Appinu getur þú stjórnað ofninum með símanum þínum. Hægt er að sækja appið annað hvort í Google Play eða App Store. Eins er hægt að skanna QR-kóða sem er á miða inni í ofninum. Ofninn er með helstu kerfum eins og blástur, undir- og yfirhiti, pizzastilling (blástur með undirhita), einfalt grill, grill og blástur og affrysting, auk örbylgjukerfa. Hann er einnig með aukakerfum eins og gratínkerfi, hefun deigs og til að halda mat heitum. Þú getur vistað þrjú uppáhaldskerfin þín. Hraðhitun og ljós kveiknar þegar ofninn er opnaður. Rafræn hitastýring sem tryggir að hitastigið sé jafnt í öllu ofnhólfinu. Slekkur á blæstri þegar hurðin er opnuð. Ofninn slekkur sjálfkrafa á sér ákveðin tíma ef hann hefur verið í gangi án þess að hitastillingum hefur verið breytt. Tíminn fer eftir þeirri hitastillingu er notuð var. IsoFront Plus framhlið hurðar hitnar ekki.