UM HTH


 “Við hjá HTH sérhæfum okkur í eldhúsinu og sækjum í danska hönnun, bjóðum
gæði og frábæra þjónustu
Við erum staðráðin í að hjálpa þér að finna
sanna eldhúsást og dreifa henni í hvert herbergi á þínu heimili”

 - Upplifðu HTH í sýningarsal okkar að Lágmúla 8


 


Þú getur skoðað vefsíðu HTH í Danmörku hér og fengið smjörþefinn af HTH fyrir heimsóknina til okkar í Lágmúlann. 

 

Í sýningarsal okkar í Ormsson húsinu
á horninu í Lágmúla 8 getur þú
upplifað sanna HTH stemningu.
Hvort sem þú ert að leita að 
innréttingum í eldhúsið, baðherbergið,
þvottahúsið eða fataskápa finnur þú
það sem uppfyllir þínar óskir
.

 

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í dag

Baldur Már Jónsson Söluráðgjöf og hönnun 5302800
Bríet Ósk Guðrúnardóttir Söluráðgjafi og hönnun 5302800
Bylgja Sjöfn Ríkharðsdóttir Söluráðgjöf og hönnun / Verktakar 5302800
Klara Guðmundsdóttir Söluráðgjöf og hönnun 5302800
Magnús Ólafs Hansson Söluráðgjöf og hönnun 5302800
Snjólaug G Jóhannesdóttir Söluráðgjöf og hönnun / Verktakar 5302800
Vala Björg Arnardóttir Söluráðgjöf og hönnun 5302800
Vilhjálmur Sveinbjörnsson Söluráðgjöf og hönnun / Verktakar 5302800
Þóra Stefánsdóttir Móttaka 5302800

 

Hinar glæsilegu dönsku HTH innréttingar hafa
verið framleiddar síðan árið 1966, mikil reynsla
einkennir því fyrirtækið ásamt því
fagfólki sem þar starfar og veit sínu viti. 


Þegar hugað er að nýju eldhúsi eru möguleikarnir
nánast óþrjótandi - skiptir þá engu hvort
það er stórt eða lítið.


Fjölbreytt geymslurými ásamt öllum
litlu smáatriðunum skapa andrúmsloft þæginda
og glæsileika. Við hjá HTH getum komið með
hugmyndir sem veita ykkur innblástur til
að sjá eldhúsið ykkar í nýju ljósi. 

 

 

Allar HTH innréttingar eru sérpantaðar samkvæmt
hönnunarteikningum okkar og koma samsettar til landsins
að undanskyldum 80 cm og 100 cm fataskápum
 
sem koma ósamsettir.

Frá upphafi færðu faglega aðstoð frá söluráðgjafa HTH
sem samhæfir innréttingar, framleiðslu, afhendingu
og uppsetningu á nýja eldhúsinu þínu, baðhergi eða fataskápum. 

Í stuttu máli er HTH auðveldasta leiðin að nýju eldhúsi, sem smitar frá sér um allt heimilið.

Þegar þú kaupir innréttingar í Ormsson, getur þú verið
viss um að við gerum vel við þig þegar kemur að
kaupum á AEG eldhústækjum.