ÞVOTTAHÚS

ÞEGAR KEMUR AÐ HÖNNUN Á ALVÖRU VINNURÝMI EINS OG ÞVOTTAHÚSI ER HTH Á HEIMAVELLI



Mikið úrval af skápa-stærðum í framleiðslulínu HTH gerir okkur auðvelt með að sérsníða lausnir að þínum þörfum og rými. Hvort heldur sem þú vilt lyfta vélunum í þægilega vinnuhæð, stafla þeim upp eða staðsetja vélarnar á gólfi, þá erum við með ótal lausnir sem við getum leikið okkur með í sameiningu.

Aðgengilegt geymslurými og hönnun sem stuðlar að réttri líkamsbeitingu er lykillinn að góðri vinnuaðstöðu í þvottahúsinu.

Smelltu á mynd fyrir bækling ->

 

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í dag

Baldur Már Jónsson Söluráðgjöf og hönnun 530-2819
Bylgja Sjöfn Ríkharðsdóttir Verktakar 530-2825
Klara Guðmundsdóttir Söluráðgjöf og hönnun 530-2820
Magnús Ólafs Hansson Söluráðgjöf og hönnun 530-2823
Vilhjálmur Sveinbjörnsson Verktakar 530-2821
}