Fréttir

"Sjónvörp frá Samsung eru í 24 af 25 efstu sætunum í gæðakönnun Neytendablaðsins á sjónvarpstækjum. Könnunin birtist í septemberútgáfu Neytendablaðsins en þar er borinn saman fjöldi sjónvarpstækja frá öllum helstu framleiðendum."Sjá frétt á vef Viðskiptablaðsins.

Lesa meira..

Nýverið opnaði Bang & Olufsen glæsilega verslun í Lágmúla 8. Það var í Mars á þessu ári sem að Ormsson og Bang & Olufsen undirrituðu samning um opnun Bang & Olufsen verslunar á Íslandi og þann 8. ágúst opnaði svo verslunin. Í sýningarsal okkar má finna allar þær vörur sem Bang & Olufsen bjóða upp á í dag. Verslunin er opnin á alla virka daga frá kl. 10:00 - 18:00 og alla laugardaga frá 11:00 - 15:00 Sölustjóri Bang & Olufsen á Ísland er Kristinn…

Lesa meira..

Levenhuk á Íslandi

Sett inn 17/07/15

Við hjá Ormsson erum stolt að kynna nýtt vörumerki hjá okkur, en það er bandaríska merkið Levenhuk sem hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum fyrir vandaða sjónauka, stjörnusjónauka og smásjár. Levenhuk var stofnað árið 2002 og eru höfuðstöðvar þess staðsettar í Bandaríkjunum. Í dag er fyrirtækið með sjö sölu- og dreifngarstöðvar um allan heim, vörur þess í boði í flest öllum löndum og nú í fyrsta skipti á Íslandi. Levenhuk er stærsti…

Lesa meira..

Nintendoland Ísland er ný opinber Facebook síða Nintendo á Íslandi. Til að fagna því þá ætlum við að gefa einn Nintendo leik að eigin vali á viku næstu 5 vikur. Svo ætlum við að enda á að gefa heppnum vin Nintendo New 3DS leikjatölvu. Vertu vinur Nintendoland Ísland og þú gætir unnið. "It's a-me, Mario!"www.facebook.com/nintendolandisland

Lesa meira..

Í tilefni af verðkönnun ASÍ vill Ormsson ehf. og Samsung Setrið benda á að öll verð í verslunum Ormsson og Samsung Setursins voru lækkuð sem nam vörugjöldum 17. September 2014.  Verðkönnun ASÍ var gerð í byrjun október þ.e.a.s. töluvert eftir að búið var að lækka öll verð.  Ályktanir ASÍ af niðurtöðu þessarar könnunar eru rangar þar sem að þeir fóru of seint af stað til að finna upphaflegu verðin þar sem að verðlækkunin var þegar um garð…

Lesa meira..

Ormsson ehf hefur verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki 2015 í árlegri könnun VR sem fram fór 7. maí síðastliðinn.Hér er hægt skoða listan yfir fyrirtæki sem tóku þátt í könnuninni.Hægt er að sjá frétt um þetta á vefsíðu VR hér.

Lesa meira..

Samkeppnin á leikjatölvumarkaðnum er hörð og þrátt fyrir mikið umtal um leikjatölvur eins og Xbox One og Playstation 4 þá hefur Forbes valið Nintendo Wii U sem leikjatölvu ársins 2014. Eina af aðal ástæðuna fyrir þessu telja blaðamenn Forbes vera útgáfa á mörgum vönduðum tölvuleikjum sem komu út á tölvuna á árinu 2014 eins og Donkey Kong: Tropical Freeze, Mario Kart 8, Bayonetta 2 og Super Smash Bros. Í frétt Viðskiptablaðsins um val Forbes segir: "Þrátt fyrir…

Lesa meira..

Vörugjöld afnumin

Sett inn 04/01/15

Starfsmenn Ormsson og Samsungsetursins óska viðskiptavinum gleðilegs árs. Ormsson og Samsungsetrið fagna fjárlagafrumvarpi ársins 2015 þar sem að vörugjöld voru afnumin og virðisaukaskattur var lækkaður. Ormsson og Samsungsetrið riðu á vaðið í september 2014 með lækkunum á vöruverði vegna væntanlegs afnáms vörugjalds og fylgdu ýmis önnur fyrirtæki í kjölfarið. Nú er lækkunin orðin að veruleika og verð munu nú breytast varanlega frá og með 1. Janúar á eftifarandi…

Lesa meira..

Ormsson og Samsungsetrið hafa ákveðið að afnema vörugjöld og lækka verð í samstarfi við sína stærstu birgja. Frá og með 17. september munu þær vörur sem bera vörugjöld lækka um 17% og 20% í öllum verslunum Ormsson og í Samsungsetrinu. Mörg algeng heimilistæki eins og þvottavélar, þurrkarar, ofnar og helluborð munu lækka um 17%. Sjónvörp og hljómtæki munu lækka um 20%. „Við fögnum fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar þar sem lagt er til að afnema vörugjöld…

Lesa meira..

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang.  Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. …

Lesa meira..
Efst á síðu