Fréttir

Samkeppnin á leikjatölvumarkaðnum er hörð og þrátt fyrir mikið umtal um leikjatölvur eins og Xbox One og Playstation 4 þá hefur Forbes valið Nintendo Wii U sem leikjatölvu ársins 2014. Eina af aðal ástæðuna fyrir þessu telja blaðamenn Forbes vera útgáfa á mörgum vönduðum tölvuleikjum sem komu út á tölvuna á árinu 2014 eins og Donkey Kong: Tropical Freeze, Mario Kart 8, Bayonetta 2 og Super Smash Bros. Í frétt Viðskiptablaðsins um val Forbes segir: "Þrátt fyrir…

Lesa meira..

Vörugjöld afnumin

Sett inn 04/01/15

Starfsmenn Ormsson og Samsungsetursins óska viðskiptavinum gleðilegs árs. Ormsson og Samsungsetrið fagna fjárlagafrumvarpi ársins 2015 þar sem að vörugjöld voru afnumin og virðisaukaskattur var lækkaður. Ormsson og Samsungsetrið riðu á vaðið í september 2014 með lækkunum á vöruverði vegna væntanlegs afnáms vörugjalds og fylgdu ýmis önnur fyrirtæki í kjölfarið. Nú er lækkunin orðin að veruleika og verð munu nú breytast varanlega frá og með 1. Janúar á eftifarandi…

Lesa meira..

Ormsson og Samsungsetrið hafa ákveðið að afnema vörugjöld og lækka verð í samstarfi við sína stærstu birgja. Frá og með 17. september munu þær vörur sem bera vörugjöld lækka um 17% og 20% í öllum verslunum Ormsson og í Samsungsetrinu. Mörg algeng heimilistæki eins og þvottavélar, þurrkarar, ofnar og helluborð munu lækka um 17%. Sjónvörp og hljómtæki munu lækka um 20%. „Við fögnum fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar þar sem lagt er til að afnema vörugjöld…

Lesa meira..

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang.  Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. …

Lesa meira..

Hljómtækja og Skrifstofutækjadeild Ormsson opnar aftur í Lágmúla 6-8 1. hæð á næstu dögum.   

Lesa meira..

Ákveðið hefur verið að flytja verslun Ormsson í Skeifunni 11 sem inniheldur hljómtækjadeild Ormsson. Vegna þess hefur versluninni verið lokað tímabundið og mun hún opna aftur á nýjum stað. Á meðan verður hægt að ná í starfsmenn hljómtækjadeildarinnar í gegnum netföngin ormsson@ormsson.is og á Facebook síðu Ormsson. Við bendum viðskiptavinum með ábyrgðar- og þjónustumál á þjónustuverkstæði Ormsson sem er staðsett í Síðumúla 9 hjá Samsungsetrinu. Símanúmerið…

Lesa meira..

Haustið 2012 var kynnt til sögunar hugmynd á söfnunarsíðunni Kickstarter.com um nýja tegund af LED ljósperum sem báru nafnið LIFX. Stofnendur hugmyndarinnar báðu þar netverja um að styrkja sig að upphæð 100,000$ til að gera hugmyndina að veruleika. Söfnunin fyrir LIFX gékk langt fram úr öllum væntingum og söfnuðust um 1,300,000$ á aðeins 3 dögum. Eftir að hafa gert hugmyndina að veruleika og uppfyllt loforð til styrktaraðila þá er LIFX nú fyrst að koma á almennan…

Lesa meira..

Ormsson kynnir InFocus

Sett inn 13/02/14

Við hjá Ormsson erum stolt að kynna nýtt merki í skjávörpum og gagnvirkum skjám á Íslandi. InFocus var stofnað árið 1986 og er nú leiðandi í framleiðslu og hönnun á skjávörpum og gagnvirkum skjám og þjónustar heimili, samtök, skóla og fyrirtæki um allan heim. Þar má nefna fyrirtæki og skóla eins og Coca-Cola, Boeing, Airbus, Microsoft, Háskólann í Amsterdam og Harvard. Skjávarparnir frá InFocus eru þekktir fyrir bjóða upp á mikla og nýstárlega…

Lesa meira..

Tölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnti á síðasta ári nýja tækni sem þeir kalla Power-Grid og er alveg frí. Power-Grid er forrit sem er sótt í tölvuna, forritið talar síðan við smáforrit í Apple eða Android snjallsíma. Hægt er að sækja Android forritið hér Hægt er að sækja iOS forritið hér Hægt er að sækja Windows forritið hér Power-Grid tekur snjallsímann þinn og breytir honum í fullkomna stjórnstöð fyrir tölvuna þína. Í Power-Grid skiptist í nokkra…

Lesa meira..

ORMSSONLágmúla 8 & SamsungSetrið Síðumúla 9Ormsson - BT Skeifunni 11

Lesa meira..
Efst á síðu