Tilboðsvörur

VEHO X-LAPSE TIME LAPSE

X-Lapse gerir þér kleyft að taka 360° panning time-lapse ljósmyndir sem er hægt að vinna saman til að búa til ótrúlega flott myndbönd.
Konu/Karl 1/4 -20 UNC skrúfufesting fyrir flestar gerðir myndavéla sem og smella sem getur haldið snjallsímum og öðrum græjum.

Sharp Ljósritunarvél STAFRÆN

SHARP AL-2041 LJÓSRITUNARVÉL STAFRÆN
20 Blöð á mínútu
Fyrsta blað eftir 8 sek
Upplausn 600 x 600 dpi
Styður; Windows

DJ TECHTOOLS MIDI FIGHTER 3D

MIDI Fighter 3D frá DJ Tech Tools er eitt flottasta og skemmtilegasta MIDI stjórnborðið á markaðnum í dag.
Inbyggðir hreyfiskynjar sjá til þess að hægt er að stjórna ýmsum MIDI skipunum með því einu að hreyfa stjórnborðið.
16 ekta SANWA arcade takkar sem eru gerðir til að endast,  "heavy duty" umgjörð og hágæða hreyfiskynjarar gera þér kleift að nýta þér hann mörg ár fram í tímann.
Hægt að mappa fyrir allan hugbúnað með MIDI stuðningi en hægt er að sækja "Official mapping" nú þegar fyrir eftirtaldan hugbúnað:
Traktor Pro 2.1 og nýrra
Ableton Live 7 og nýrra
Serato Scratch LiveTengist með USB 2.0 í tölvu og þarfnast Windows Vista eða nýrra eða Mac OS X 10.6 eða nýrra.

SAMSUNG ATIV 7 All-in-One DP700A7D-X01 Tölva

27” FullHD Snertiskjár (1920x1080p)
Intel Core i7-3770T @ 2.5GHz - 8MB flýtiminni
AMD Radeon HD7850M GDDR5 1GB
1TB Harður diskur @5400rpm
8GB DDR3 1600MHz (4GBx2)
802.11abg/n þráðlaus netkort
Bluetooth 4.0 stuðningur
HDMI-In x1, HDMI-Out x1, Heyrnartól,
USB3.0x2, RJ45 Nettengi, Kortalesari

Skoða fleiri tilboðsvörur

Hljómtækjadeildin aftur í Lágmúlanum

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang. 

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu