Tilboðsvörur

Hercules Link VGA Vefmyndavél

Frábær vefmyndavél til að nota með Skype of hafa samband við vini og ættingja hvar sem er í heiminum. Virkar með öllum helstu spjall- og samskiptaforritum.
800x600 myndbandsupptaka í allt að 30 römmum á sekúndu
1.3MP ljósmyndir
Innbyggður hljóðnemi
Handstilltur fókus
Hercules Webcam Station Evolution SE hugbúnaður fylgir.

Tæknilegar upplýsingar:

Game Party Champions

Nýjasta útgáfan af hinni vinsælu Game Party leikjaseríu kemur aðeins út fyrir Wii U og flytur skemmtun leikjasalana beint inn í stofu í háskerpu gæðum.
Leikurinn nýtir sér nýja stjórnborðið til fulls og geta allt að fjórir spilað í einu með venjulegum Wii fjarstýringum.

Eiginleikar.
8 klassískir leikir: Ping Pong, Skill Ball, Table Hockey, Hoop Shoot, Baseball Batting Cage, Football, Mini Golf, Water Bulls-Eye
Fullkomin notkun á Wii U stjórnborðinu: Hreyfðu, snúðu og snertu stjórnborðið því leikurinn notar alla skynjarana.
Fjölspilunarmöguleikar: 3 spilunarmöguleikar: Quick Play, Sory Mode og Party Mode
Háskerpugæði: Leikurinn kemur í háskerpugæðum sem eru hreint augnakonfekt.

Hercules Sunset HD Vefmyndavél

Hágæðavefmyndavél sem er hönnuð til að nýtast í sem flestum aðstæðum og með öllum helstu spjall- og skilaborðaforritum. MSN, Skype, Yahoo, AIM og fleirrum.
720p HD Myndabandsgæði í allt að 30 römmum á sekúndu einnig í lítilli birtu.
5MP ljósmyndir
Hljóðnemi sem eyðir út óþarfa hljóðum úr umhverfinu.
Fastur fókus - 30cm til óendanlegt
3x stafrænn aðdráttur með sjálfvirkum andlits-elti
Hugbúnaður með effectum fyrir ljósmyndir og myndbönd.
*Athugið að hugbúnaður virkar aðeins með Windows.

HERCULES XPS 2.1 20 Slim White Tölvuhátalarar

Hágæða hljómburður sameinaður með fallegri boga hönnun. 2.1 kerfi - 2 hátalarar og bassakeila og stjórnstöð á snúru.
3.5mm Jack tengi í tölvur eða önnur tæki.

Tæknilegar upplýsingar:
Power: 8 W RMS (2 x 2 W + 4 W)
Peak power: 16 W
Frequency response: 50 Hz - 20 kHz
Satellite dimensions: 23.8 (H) x 6.5 (W) x 6.5 (D) cm
Subwoofer dimensions: 21.5 (H) x 13 (W) x 17 (D) cm

Skoða fleiri tilboðsvörur

Bang & Olufsen á Íslandi

Nýverið opnaði Bang & Olufsen glæsilega verslun í Lágmúla 8.

Það var í Mars á þessu ári sem að Ormsson og Bang & Olufsen undirrituðu samning um opnun Bang & Olufsen veslunnar á Íslandi og þann 8. ágúst opnaði svo verslunin.

Í sýningarsal okkar má finna allar þær vörur sem Bang & Olufsen bjóða upp á í dag.

Verslunin er opnin á alla virka daga frá kl. 10:00 - 18:00 og alla laugardaga frá 11:00 - 15:00

Sölustjóri Bang & Olufsen á Ísland er Kristinn Valur Kristófersson

Sjá heimasíðu Bang & Olufsen.

Mynd: mbl.is/Þ​órður Arn­ar Þórðar­son

 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu