Tilboðsvörur

Hercules HD Exchange V2 Vefmyndavél

Hágæðavefmyndavél sem er hönnuð til að nýtast í sem flestum aðstæðum og með öllum helstu spjall- og skilaborðaforritum. MSN, Skype, Yahoo, AIM og fleirrum.
720p HD Myndabandsgæði í allt að 30 römmum á sekúndu
3MP ljósmyndir
Hljóðnemi sem eyðir út óþarfa hljóðum úr umhverfinu.
Fastur fókus - 30cm til óendanlegt
3x stafrænn aðdráttur með sjálfvirkum andlits-elti
Hugbúnaður með effectum fyrir ljósmyndir og myndbönd.
*Athugið að hugbúnaður virkar aðeins með Windows.

Olympus Stafræn Myndavél

13,1 milljón pixlar Live MOS 4/3” flaga
Hraður 11 punkta sjálfvirkur fókus
Live View á 3” skjár
Hristivörn í vél
Fimm upplausnamöguleikar á mynd
“Dust Reduction System” rykfríar myndir
100% field of view
“Face Detection” fyrir góðar andlitsmyndir
“Shadow Adjustment Technology” fyrir betur lýstar myndir

Skoða fleiri tilboðsvörur

Þjónustuverkstæði flutt í Ármúla 18

Þjónustuverkstæði Ormsson hefur flutt í nýtt og betra húsnæði í Ármúla 18. Nú er viðgerðarþjónusta og varahlutir fyrir allar vörur Ormsson á einum stað í Ármúla 18.

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu