Tilboðsvörur

VEHO USB MICROSCOPE

Skemmtileg USB smásjá með 200x stækkun og 1.3MP CMOS nemi.
Kemur á fæti og er USB tengd við tölvu.

Samsung 46" LED Sjónvarp

Sería: 5500
Stærð: 46"
Gerð: LED SMART TV
Clear Motion Rate:: 100 Hz
Upplausn: 1920 x 1080p Full HD
Baklýsing: 
AllShare: Auðveld samskipti Samsung tækja
AllShare Cast: Hægt að streyma lifandi skjá frá Galaxy yfir Sjónvarp
Smart View: Já, Hægt að streyma frá sjónvarpi í Galaxy

Samsung Fartölva 15,6" ATIV Book 8

Stýrikerfi: Windows 8 (64-bit)
Örgjörvi: Intel® Core™ i5 Processor 3230M, 2,6GHz
Skjákort: AMD Radeon™ HD 8850M gDDR3 2GB
Skjár: 15,6" FHD Anti-Reflective 1920x1080
Vinnsluminni: 8 GB DDR3 System Memory at 1600 MHz
Harður diskur: 1TBMargmiðlun:
JBL Stereo Speakers

Pioneer Blu-Ray 3D Spilari - Silfur

HD Upscaling (breytir myndgæðum í HD)
Spilar: SACD. Blu-ray, DVD, CD, DivX, JPEG, MP3, MPEG, WMA, WMV og fl.
Styður Dolby TrueHD, DTS-HD Master Audio, DTS-HD High Resolution Audio
DLNA—Getur sent efni þráðlaust yfir í spilarann
Spilar bæði PAL og NTSC
Hágæða 108Mhz/12-bit Video D/A breytir
Einfaldur í notkun - þægilegt viðmót
Tengi: HDMI, Ethernet, Digital Coaxial Output, RCA, 2x USB (Front & Back)

Skoða fleiri tilboðsvörur

Hljómtækjadeildin aftur í Lágmúlanum

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang. 

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu