Fyrirtækjaþjónusta Ormsson
Ormsson býður upp á heildarlausnir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum með fjölbreyttu vöruúrvali og persónulegri þjónustu. Hafðu samband við okkur til að fá tilboð eða ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki.
Forstöðumaður fyrirtækjaþjónustu er Arnar Hólm Einarsson
Tölvupóstur: arnar@ormsson.is
Deildarstjóri heildsölu er Kristján A Kristjánsson
Tölvupóstur: kak@ormsson.is
Fundarrými
Ormsson veitir fyrirtækjum sérhæfða þjónustu fyrir fundarrými. Við sjáum um allt ferlið: komum á staðinn, metum þarfir rýmisins og setjum upp fullkomnar lausnir sem uppfylla allar kröfur um gæði og þarfir viðskiptavina.
Hvers vegna að velja Ormsson?
Heildarlausnir: Við sjáum um alla uppsetningu og vörur
Sérsniðnar lausnir: Lausnir miðaðar af þörfum viðskiptavina.
Reynsla og þekking: Áralöng reynsla og sérþekking í þjónustu við fyrirtæki.
Bókun heimsókna fer fram í gegnum: av@ormsson.is