Tilboðsvörur

Fiio E12 Mont Blanc Heyrnartólamagnari

Hágæða heyrnartólamagnari með innbyggðri rafhlöðu.
Output power: >880mW (32Ohm THD<1%)
THD: <0,003% (1kHz)
SNR: >110dB
Tíðnisvið: 20Hz-20KHz
Headphone impedance: 16-300Ohm
Líftími rafhlöðu: >12h
Stærð rafhlöðu: 880mAh
Stærð: 124x65,5x14,5mm

Veho Muvi X-Drone Dróni með myndavél og GPS

Öflugur dróni frá Veho með 1920x1080p myndavél fyrir ljósmyndir og myndbönd. Innbyggð GPS sem skilar drónanum á sama stað ef hann dettur úr sambandi sem og að halda honum stöðugum og gerir honum kleift að fljúga sjálfur á sama stað.
Hægt að horfa á "Live" í gegnum snjallsíma.Upplýsingar:
16MP myndavél
Allt að 1920x1080p(H.264) myndbandsupptaka.
25, 48,50 eða 100 rammar á sekúndur(fer eftir PAL eða NTSC)
Innbyggt stöðuleikakerfi fyrir ljósmyndun og myndbandsupptöku.
Tekur microSD kort, allt að 32GB

AEG Kæliskápur hvítur S52400CSWO

Hæð: 154cm
Breidd: 60cm
Dýpt: 61cm.KÆLIR: 164L.
Frystir: 61L.
Frystigeta:3kg. á sólarhringOrkunotkun:

Skoða fleiri tilboðsvörur

Frönsk búsáhaldabylting í Ormsson

Nýjasta vörumerkið í Ormsson, de Buyer. Á sér langa sögu, var stofnað árið 1830 í Frakklandi og hefur síðan þá framleitt hágæða potta og pönnur fyrir atvinnumenn í eldhúsinu.
Á síðustu árum hefur vöruvalið breikkað og inniheldur nú fjölbreytt úrval áhalda fyrir bakstur og eldun.

Mineral B járnpönnurnar frá de Buyer hafa tekið litlum breytingum frá upphafsdögum fyrirtækisins enda ekki alltaf þörf á að breyta því sem virkar vel.
Pönnurnar eru ekki bara framleiddar á umhverfisvænan hátt heldur eru þær einnig úr 100% náttúrlegum efnum, 99% úr járni án allra aukaefna og húðunar eins og PFAO og PTFE.
Náttúrulegir “non-stick” eiginleikar aukast við notkun pönnunar og þar sem þær eru algjörlega úr járni, ráða þær við mjög mikinn hita og loka matnum fljótt.

Af öðrum vinsælum vörum frá de Buyer má efna mandólín til að skera grænmeti og ávexti sem og Le Tube bökunarsprautuna sem ræður við allt að 100°C heitar blöndur og sprautar alltaf sama valda magninu í hvert skipti.

Sjá de Buyer vörur hér.

  

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu