Airforce Spanhelluborð Innova Artis Plus Petra 60 F
AIRAF000017
Spanhelluborð frá
Airforce með innbyggðri viftu
sameinar tvö eldhústæki í eitt og mætir þannig helstu þörfum eldhússins.
Helluborðið er með sleðatakka, „Zero Moisture“ og pásutakka.
Original price was: 269.990 kr..217.720 kr.Current price is: 217.720 kr..
Aðeins 1 eftir á lager
Upplýsingar
Spanhelluborð
Eru
mun fljótvirkari og öruggari en venjuleg helluborð. Botninn á pönnunni og/eða
pottinum er það eina sem hitnar á meðan hellan sjálf helst köld viðkomu. Þetta
bæði sparar orku og minnkar hitatap við eldun.
Eldunarsvæði
Spanhelluborðið er með
fjórum hellum sem geta orðið 21 cm að stærð.
Stjórnborð
Auðvelt og þægilegt í notkun, þú einfaldega velur hvaða hellu þú
ætlar að nota og stillir síðan hitastigið með sleðatakkanum.
Pása
Takkinn setur helluborðið á pásu á meðan þú sinnir óvæntum erindum. Heldur
hita á pottinum og þegar pásan er tekin af fer hellan aftur á fyrri stillingu.
Pottar og pönnur
Ekki er víst að allir pottar eða pönnur gangi á spanhellur. Auðvelt
er að ganga úr skugga um það með því að setja segul á botninn á pottunum eða
pönnunum, ef segullinn helst á botninum þá, bingó, gengur á spanhellur.
Innbyggð vifta
Með innbyggðri viftu er einfaldara að skipuleggja eldhúsið.
Innbyggða viftan sýgur gufu og lykt beint af hellunnni svo það verði alltaf
hrein og fersk lykt í eldhúsinu þínu.
Viftan
Þessi vifta er með allt að 570 m3/klst. Með 9 hraðastillingum og
kraftstillingu að auki. Hljóðstyrkurinn er mest 70 dB en minnst 39 dB.
Kolafilter
Skipta þarf reglulega um kolafilter eða á eins til tveggja ára fresti.
Viftan lætur vita þegar þarf að skifta um kolafilter og þegar þarf að þrífa
fitufilterið.
„Zero-Moisture“ kerfi
Eftir að hafa slökkt hefur verið á viftunni heldur hún áfram að vinna á
lægstu hraðastillingu í 20 mínútur, til þess að tryggja uppgufun á þeim raka
sem eftir verður þegar eldamennski er lokið.
Og svo hitt
Barnalæsingin kemur í
veg fyrir að kveikt sé að helluborðinu fyrir slysni. Fitusíur má þvo í
uppþvottavél.
Eiginleikar
Sjálfvirk öryggisslökkvun | Já |
---|---|
Vörumerki | AIRFORCE |
Litur | Svartur |
Gerð / Sería | Niðurfellanlegt |
Tegund | Spanhelluborð með viftu |
Wött (W) | 7400 |
Hella aftari hægri, w/mm | 190x210mm |
Hella aftari vinstri, w/mm | 190x210mm |
Barnalæsing | Já |
Boostervirkni | Já |
Eftirhitagaumljós | Já |
Hella fremri hægri, w/mm | 190x210mm |
Hella fremri vinstri, w/mm | 190x210mm |
Hægt að tengja saman hellur | Já |
Hob2Hood | Nei |
Hægt að halda heitu | Já |
Hægt að gera hlé á eldun | Já |
WiFi | Nei |
Tímastillir | Já |
Gatmál í mm BxD | 562×490 |
Ytri mál í mm HxBxD | 210x600x520 |