Xiaomi Smart Air Purifier 4 Pro

MI33664

Xiaomi Smart Air Purifier 4 Pro

MI33664
  • Hentar 30-60 fm² rými
  • 8.330L af hreinu lofti á mínútu
  • CADR 500m³/klst
  • Jónun
69.990 kr 62.291 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

XIAOMI Smart Air Purifier 4 Pro lofthreinsitæki hentar vel fyrir rými sem er 30-60 fm² að stærð. Það hjálpar þér að halda loftgæðunum í hámarki með því að hreinsa óhreinindi, vonda lykt og frjókorn úr loftinu.

Tækið
Lofthreinsitækið hreinsar loftið í herberginu á aðeins 15 mínútum. Það síar út óæskileg efni í andrúmsloftinu með ótrúlegri nákvæmni og neikvæðri jónun. Það getur minnkað ofnæmisviðbrögð og stórbætt heilsu fólks. Veitir þér tækifæri til þess að anda létt og áhyggjulaust.

Kraftmikil sía
Lofthreinsitækið er fært um að skila því sem samsvarar 8.330 L af hreinu lofti á mínútu. Sían getur dugað í allt að 12 mánuði áður en þarf að skipta um hana.   

Stjórnun
Lofthreinsitækið tengist hratt og auðveldlega við Xiaomi Home appið og sýnir þér í rauntíma hvernig loftgæðin eru heima hjá þér. Þú getur líka notað takkana sem eru á tækinu sjálfu.

Og svo hitt
Skynjar loftagnir niður í 2.5 míkrómetra.

Tæknilegar upplýsingar

XIAOMI Smart Air Purifier 4 Pro lofthreinsitæki hentar vel fyrir rými sem er 30-60 fm² að stærð. Það hjálpar þér að halda loftgæðunum í hámarki með því að hreinsa óhreinindi, vonda lykt og frjókorn úr loftinu.

Tækið
Lofthreinsitækið hreinsar loftið í herberginu á aðeins 15 mínútum. Það síar út óæskileg efni í andrúmsloftinu með ótrúlegri nákvæmni og neikvæðri jónun. Það getur minnkað ofnæmisviðbrögð og stórbætt heilsu fólks. Veitir þér tækifæri til þess að anda létt og áhyggjulaust.

Kraftmikil sía
Lofthreinsitækið er fært um að skila því sem samsvarar 8.330 L af hreinu lofti á mínútu. Sían getur dugað í allt að 12 mánuði áður en þarf að skipta um hana.

Stjórnun
Lofthreinsitækið tengist hratt og auðveldlega við Xiaomi Home appið og sýnir þér í rauntíma hvernig loftgæðin eru heima hjá þér. Þú getur líka notað takkana sem eru á tækinu sjálfu.

Og svo hitt
Skynjar loftagnir niður í 2.5 míkrómetra.