Upplýsingar

Split Fiction segir frá tveimur persónum sem lenda í sömu atburðarás en sjá hana frá sitt hvoru sjónarhorni.
Þennan leik er einungis hægt að spila tveir saman, hvort sem setið er saman í sófa eða spilað á netinu 

Leikurinn blandar saman sögudrifinni spilun, samvinnu og fjölbreyttum valmöguleikum þar sem allt sem þú gerir hefur afleiðingar. Þessi útgáfa fyrir Nintendo Switch 2 nýtir kraftinn í nýjasta vélbúnaðinum, með styttri hleðslutíma og bættri spilun.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 5 kg
Ummál pakkningar 165 × 1 × 105 cm