Sonos Era 100 Hátalari Svartur
ETW128181385
Sonos Era 100 Hátalari Svartur
ETW128181385
- Þráðlaust Bluetooth og Wi-Fi
- Apple Airplay 2
- Raddstýring
- Rakaþolinn
- Stereó
- USB-C
46.990 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Næsta kynslóð hljóms, hlaðin tengimöguleikum. Sonos Era 100 fyllir rýmið með hárnákvæmum stereó hljóm og bassa sem tónlistin þín á skilið. Auðvelt að bæta við fleiri Sonos hátölurum og aðlaga hljóðkerfið að þínu rými með Sonos Appinu. Styður allar helstu tónlistarveitur