Upplýsingar

Sonos Arc Ultra Líklega besti multi-room hátalari á markaðnum í dag! Streymdu tónlist frá hinum ýmsu tónlistarveitum eða hlustaðu á Internet útvarpsstöðvar hvaðan af úr heiminum. Einfalt í uppsetningu, einfalt að stjórna og einfalt að bæta einingum við kerfið. Sonos Arc Ultra er fyrsti Dolby Atoms soundbarinn frá Sonos og hann er einfaldlega stórkostlegur.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 9,05 kg
Litur

Svartur

Þyngd (kg)

5,9

Bluetooth

Já (5.3)

Dolby Atmos

Raddstýring

Já (Alexa)

Vörumerki

Sonos

eARC

WiFi

Bakhátalarar

Fylgja ekki með

Bassabox

Fylgir ekki með

Fjöldi hátalara

14

Kerfi

9.1.4CH

Ethernet (LAN)

Optical

Nei

Q-Symphony

Nei

Tækjamál HxBxD (cm)

7,5 x 117,8 x 11,0

Apple AirPlay 2