Upplýsingar

Samsung innbyggð uppþvottavél sem þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns. Hún er með Water Jet Clean eiginleika, níu þvottakerfum og nettengingu.

Til innbyggingar
Þessi uppþvottavél kemur án framhliðar þar sem gert er ráð fyrir að framan á hana komi innréttingarhurð í sama stíl og eldhúsinnréttingin þín er.

Þvottakerfi
Uppþvottavélin býður upp á 9 þvottakerfi m.a. sjálfvirkt, hraðkerfi og sérstakt þvottakerfi fyrir vélina.

WaterJet Clean
Þessi uppþvottavél er með WaterJet Clean eiginleika sem fer létt með að fjarlægja hin erfiðustu óhreinindi.

Hygiene Care
Lengir skolunartímann og eykur hitastigið í 70°C til þess að fjarlægja allt að 99,99% af bakteríum

Sjálfvirk opnun
Náttúruleg leið til að þurrka leirtauið strax eftir þvott þar sem hurðin opnast sjálfkrafa þegar þvottakerfið er búið.

SmartThings Appið
Með appinu getur þú fjarstýrt uppþvottavélinni úr snjallsíma og hlaðið niður sérstökum forritum fyrir t.d. plast. Kemur með tillögur að þvottakerfum og þú eins getur fylgst með orkunotkun vélarinnar í appinu.

Og svo hitt
Hurð vélarinnar er ekki með sleðaútbúnaði, þannig að hún gengur ekki fyrir allar sökkulhæðir.


Eiginleikar

Litur

Svartur

Gerð / Sería

Innbyggð

Sería

7000

Vatnsnotkun (L)

9,2

Sjálfvirk Slökkvun

Hljóðflokkur

42 dB (B)

Tímaval

Orkunýtni á 100 lotur

74 kWh

Tækjamál HxBxD (cm)

81,5 x 59,5 x 55,2

Vatnsöryggi

Já (AquaStop)

Fjöldi þvottakerfa

9

Útdraganleg hnífaparagrind

Nei

Hnífaparakarfa

Módel númer

DW60BG730B00EE

Vörumerki

SAMSUNG

Orkumerking

2019C