Útsala!

Upplýsingar

Samsung DU9005 er 98" 4K UHD snjallsjónvarp sem skilar ótrúlegri mynd og kraftmiklu hljóði – hvort sem þú ert að horfa á kvikmyndir, íþróttir eða spila leiki. Crystal Processor 4K með Supersize Picture Enhancer og PurColor tækni tryggir djúpa liti og hámarks skýrleika, en Object Tracking Sound Lite og 

Crystal Processor 4K + Supersize Picture Enhancr
Greind myndvinnslutækni sem skalar efni upp í 4K, skerpir smáatriði og stillir litadýpt fyrir stóran skjá – án skerðingar á gæðum.



4K UHD með PurColor
3840 x 2160 punkta upplausn og lifandi litir gera allar senur skarpari og raunverulegri – hvort sem efnið er í 4K eða upprunalega í HD.



HDR (High Dynamic Range)
Meiri birtuskil og smáatriði – bæði í björtum og dökkum senum – skapar raunverulegri mynd og meiri dýpt í efni.



Skýrari skuggar og litakontrast
Kontrastaukandi tækni dregur fram litadýpt og eykur áhrifamiklar andstæður í myndinni.



Hljóð sem fylgir myndinni
Object Tracking Sound Lite hermir eftir hljóðum sem fylgja hreyfingu á skjánum – til að auka dýpt og þátttöku í kvikmyndum og leikjum.



Adaptive Sound
Hljóðið stillt eftir efninu sem þú ert að horfa á – þannig að bæði samtöl, hasar og tónlist hljóma sem best hverju sinni.



Tizen Os
Fljótur og þægilegur aðgangur að Netflix, YouTube, sjónvarpsstöðvum, leikjum og fleira – með þægilegu viðmóti og íslensku tungumálastuðningi.



Fyrir leikjaspilara
AMD FreeSync Premium og 120Hz Motion Xcelerator tryggja flæðandi hreyfingar og lága inntaksseinkun. Stuðningur við breytilegan hressingarhraða (VRR) og HDR Gaming tæknin tryggir hámarks spilun, hvort sem þú spilar á PC eða leikjatölvu.



Aðrar eiginleikar:
– Q-Symphony með Samsung hljóðstöngum
– MultiView (tvö efni í einu)
– SmartThings tenging
– 3D myndformátstuðningur
– Game Bar og leikjastillingar
– SolarCell fjarstýring


Innifalið í kassanum:
– Samsung DU9005 98" 4K snjallsjónvarp
– SolarCell fjarstýring
– Straumbreyti og snúra
– Leiðbeiningar

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 71,7 kg
Ummál pakkningar 27,5 × 236 × 140,4 cm