Upplýsingar

Remington PROluxe sléttujárnið gefur þér 50% sléttara hár og það í aðeins með einni umferð. Sléttujárnið er fljótt að hitna og hitastigið er frá 150 – 230°C.

Hitastillingar
Með níu mismunandi hitastillingum enda þurfa mismunandi gerðir af hári, mismunandi hitastillingar. Prófaðu þig áfram og finndu rétta hitastillingu fyrir þig og hárið þitt.

Plöturnar
Eru með Ultimate Guide keramikhúð og því er hver snerting við hárið fimm sinnum mýkri.

OptiHeat
Samþættir hitaskynjarar veita stöðugan hita þar sem það skiptir máli.

Fylgihlutir
Geymslupoki fylgir með.

Og svo hitt
Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 60 mínútur.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 0,763 kg
Ummál pakkningar 28,3 × 33 × 38,2 cm