Upplýsingar

Remington Ceramic Gide sléttujárnið tryggir mýkra og sléttara hár. Það er fljótt að hitna og hitastigið er frá 150 – 230°C.

Hitastillingar
Með átta mismunandi hitastillingum enda þurfa mismunandi gerðir af hári, mismunandi hitastillingar. Prófaðu þig áfram og finndu rétta hitastillingu fyrir þig og hárið þitt.

Plöturnar
Eru með keramikhúð sem eru með titaníum túrmalín blöndu. Eins er húðunin jónuð og verndar því hárið gegn hitaskaða og stöðurafmagni.

Fylgihlutir
Hitaþolinn geymslupoki fylgir með.

Og svo hitt
Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 60 mínútur.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 0,527 kg
Ummál pakkningar 27,5 × 34 cm