Upplýsingar

Remington skeggsnyrtir er með sjálfbrýnandi blöðum, innbyggðum snyrti og Lithium-Ion rafhlöðu.

Titanium blöð
Títaníum húðuð blöðin eru sterk, sjálfbrýnandi og skera vel og auðveldlega í gegnum þykkasta hárið.

Snyrtir
Skeggsnyrtirinn er með innbyggðum snyrtir sem er frábær til að reka endahnútinn á raksturinn hvort sem er á hliðar- eða yfirvaraskeggi.

Kambar
Þrír kambar, með mismunandi stillingum, fylgja skeggsnyrtinum, 1-5, 1.5-18 og 20-35mm.

Rafhlaða
Lithium-Ion rafhlaða sem sendist í allt að 90 mínútur. Skeggsnyrtirinn er fullhlaðinn á 16 klst.

Fylgihlutir
Skæri, bursti og þrír kambar.

Og svo hitt
Hægt er að hreinsa hausinn á skeggsnyrtinum undir rennandi vatni.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 863 kg
Ummál pakkningar 245 × 27 × 34 cm