Útsala!

Upplýsingar

Þægilegur og stillanlegur leikjastóll sem hannaður er með löng spilakvöld í huga. CH-350ESS sameinar sportlegt útlit, góðan stuðning og opinbera PlayStation hönnun.

  • Stílhrein PlayStation hönnun í svörtu og hvítu

  • Stillanleghæð

  • Bakstoð og armhvílur

  • Púðað sæti og bak fyrir aukin þægindi

  • Stöðug undirstaða með hjólum

  • Burðargeta allt að 110 kg

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 18 kg
Ummál pakkningar 83 × 335 × 66 cm