Upplýsingar

Petra samlokugrillið er með viðloðunarfríum plötum sem kemur í veg fyrir að samlokur festist í grillinu og auðveldar losun samlokanna úr grillinu. Handfangið er ávallt kalt til að gæta öryggis. Grillflötur er 28,5 x 15,2 cm

Petra samlokugrillið er öflugt og skilar allt að 700W afli, sjálfvirkri hitastillingu og ljósi sem sýnir hvenær það er í gangi eða tilbúið til notkunar.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 23 kg
Ummál pakkningar 315 × 122 × 27 cm
Wött (W)

800

Vörumerki

Petra

Litur

Svartur