Upplýsingar
Peppa Pig World Adventure fyrir Nintendo Switch er fjölskylduvænn leikur þar sem leikmenn fara í ferðalag með Peppu um heiminn. Þú heimsækir ýmsa áfangastaði eins og París, New York, London og fleiri, þar sem þú leysir einföld verkefni, hittir persónur úr sjónvarpsþáttunum og býrð til þína eigin Peppa sögur. Leikurinn er hannaður fyrir yngri spilara með einfaldri stjórnun, skýrum leiðbeiningum og litríkum heimi sem endurspeglar útlit og andrúmsloft þáttanna.
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 0,05 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 1 × 10,5 × 17 cm |
Vörumerki | NINTENDO |
Aldurstakmark (PEGI) | 3 |
Fyrir hvaða leikjatölvu | Nintendo Switch |
Tegund leiks | Ævintýraleikir |
Útgefandi | Outright Games |