Útsala!
LEVENHUK HREINSIKLÚTUR
LEV29282
Levenhuk hreinsiklúturinn er sérhannaður til að hreinsa optísk tæki, hvort sem um ræðir smásjár eða handsjónauka. Með þessum mjúka klút geturðu þurrkað linsur varlega án þess að rispa húðunina. Efnið fjarlægir ryk, olíu og vatn án þess að skilja eftir rákir eða bletti. Klúturinn hentar einnig vel til að hreinsa myndavélar og gleraugu. Með einniOriginal price was: 1.690 kr..1.363 kr.Current price is: 1.363 kr..
Ekki til á lager
Uppseld vara
Lagerstaða Reykjavík Akureyri Vefverslun
Upplýsingar
Levenhuk hreinsiklúturinn er sérhannaður til að hreinsa optísk tæki, hvort sem um ræðir smásjár eða handsjónauka.
Með þessum mjúka klút geturðu þurrkað linsur varlega án þess að rispa húðunina. Efnið fjarlægir ryk, olíu og vatn án þess að skilja eftir rákir eða bletti. Klúturinn hentar einnig vel til að hreinsa myndavélar og gleraugu. Með einni yfirferð verða linsurnar hreinar – engar rykagnir, fingraför eða olíublettir eftir. Einnig má nefna að klúturinn fjarlægir bakteríur.
Eiginleikar:
Rispar ekki húðun linsa
Skilur ekki eftir bletti né rákir
Sérhannaður fyrir hreinsun á optík
100% pólýester trefjar
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 0,02 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 11 × 12 cm |