LÉKUÉ FJÖLNOTA SILICONE BOX 1000ML
BBL881961
Lékué fjölnota sílkonbox er hagnýt margnota geymsluílát til að geyma og varðveita mat í. Auðvelt að þrífa það og má fara í uppþvottavél. Þar sem það eru margnota þá dregur það úr þeim úrgangi sem myndast við notkun á einnota plasti. Það henta líka til að afþíða og hita upp mat í örbylgjuofni. Og svo1.990 kr.
Á lager
Lagerstaða Reykjavík     Akureyri      Vefverslun 
		
	Upplýsingar
Lékué fjölnota sílkonbox er hagnýt margnota geymsluílát til að geyma og varðveita mat í.  Auðvelt að þrífa það og má fara í uppþvottavél. Þar sem það eru margnota þá dregur það úr þeim úrgangi sem myndast við notkun á einnota plasti. Það henta líka til að afþíða og hita upp mat í örbylgjuofni.
 
 Og svo hitt
 Eitt 1000 ml margnota sílikonbox er í kassanum.
Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél
  
Eiginleikar
| Þyngd pakkningar | 0,21 kg | 
|---|---|
| Ummál pakkningar | 12 × 18,7 × 9,3 cm | 
| Vörumerki | LÉKUÉ | 
